Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Október 2003

Að borga fyrir ýsuflakið frá í gær

Birtist í Morgunblaðinu 31.10.2003Hvergi á byggðu bóli eru peningar eins rækilega tryggðir og á Íslandi. Víðast hvar annars staðar er verðgildi lánsfjármagns tryggt annað hvort með vísitölubindingu eða með breytilegum vöxtum.

Himinlifandi Ásta

Í morgun var ég í þætti Þorfinns Ómarssonar ásamt þeim Bryndísi Hlöðversdóttur þingmanni Samfylkingarinnar og Ástu Möller varaþingmanni Sjálfstæðisflokksins.

BSRB býður upp á GATS

Mikilvægustu samningaviðræður sem nú fara fram á alþjóðavettvangi tengjast svokölluðum GATS-samningi. Samningurinn fjallar um viðskipti með þjónustu (General Agreement on Trade in Services).
Áhrifamikill leikþáttur um einelti

Áhrifamikill leikþáttur um einelti

Óhætt er að segja að á undanförnum misserum hafi orðið vakning í þjóðfélaginu um einelti og alvarlegar afleiðingar þess.

Bankarnir vilja fjölga milliliðum

Alveg eru þeir stórfenglegir hjá bönkunum þessa dagana. Þeir segjast vilja fá inn til sín umsýslukerfið fyrir húsbréfin.

Skýr skilaboð frá BSRB

Birtist í Fréttablaðinu 29.10.2003Á meðal þeirra málaflokka sem fjallað var um á nýafstöðnu þingi BSRB voru húsnæðismál.

Þegar fólk hættir að þora í læknisskoðun

Hér á landi var nýlega stödd Suzanne Gordon, þekktur bandarískur blaðamaður , sem um áratugaskeið hefur rannsakað bandaríska heilbrigðiskerfið.

Vindarnir eru að snúast

Birtist í Morgunblaðinu 25.10.2003Á fimmtudag urðu stórpólitísk tíðindi í heiminum. Yfirstjórn bresku járnbrautanna ákvað eftir ítarlega rannsókn að þjóðnýta viðhald og viðgerðir á breska járnbrautarkerfinu.

Um ábyrgð Landsvirkjunar eða ábyrgðarleysi

Birtist í DV 22.10.2003Þorsteinn Hilmarsson upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar skrifar grein í DV 17. október sl. sem ber heitið Ögmundur Jónasson og Kárahnjúkar.

Hver á Laxness?

Mikil umfjöllun hefur orðið um bréfasafn Halldórs Laxness og aðgang að því. Í bréfi eða öllu heldur grein sem birtist hér neðar á síðunni veltir Ólína vöngum yfir ýmsum hliðum þessa máls.