Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Janúar 2024

Á FRAMANDI SLÓÐUM

Á FRAMANDI SLÓÐUM

... Við höfum átt viðræður við fulltrúa nær allra stjórnmálaflokka hér en verkefnið er að tala fyrir friði í landamærhéruðum Basur og Tyrklands en þar gengur á með morðárásum tyrkneska hersins og hefur gert um langa hríð þótt umheimurinn láti sér fátt um finnast ...
LYGAR SEM ÚTFLUTNINGSVARA

LYGAR SEM ÚTFLUTNINGSVARA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 27/28.01.24. “Ég er maður prinsipfestu, en ef þér líkar ekki við prinsip mín þá á ég önnur sem kannski falla betur að þínum smekk.” Þetta var haft eftir þekktum háðfugli bandarískum og þótti fyndið og þykir enn. Þegar hins vegar svo er komið að ...
REYKJAVÍK SEM EKKI VARÐ

REYKJAVÍK SEM EKKI VARÐ

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14/15.01.24. Þessi fyrirsögn er heiti á bók eftir þau Önnu Dröfn Ágústsdóttur og Guðna Valberg sem ég hef verið að fletta og glugga í yfir hátíðarnar. Flettibækur eru sérstök gerð bóka. Þær þarf ekki nauðsynlega að ...
SIGRÍÐAR STEFÁNSDÓTTUR MINNST

SIGRÍÐAR STEFÁNSDÓTTUR MINNST

Í dag fór fram í Iðnó í Reykjavík minningarthöfn um Sigríði Stefánsdóttur. Ég flutti  þar minningarorð um hana sem eru hér að neðan svo og minningargrein sem birtist í Morgunblaðinu ...
FARSÆLD Á KOMANDI ÁRI ER UNDIR OKKUR SJÁLFUM KOMIN

FARSÆLD Á KOMANDI ÁRI ER UNDIR OKKUR SJÁLFUM KOMIN

... Það sem gerir lífið bærilegra er svo aftur margt. Íslenskt vísindadfólk lætur að sér kveða og íþróttafólk gerir garðinn frægan. Þá halda listamenn okkar merki bjartsýni hátt á loft. Tónlistarfólk, rithöfundar og ljóðskáldin næra andann og vekja með okkur trú á framtíðina. Þökk skulu þau öll hafa og allar þúsundirnar sem vinna að því dag hvern að gera samfélagið betra og öflugra. Þetta eru okkar gæfu smiðir. Eg óska öllum farsældar á komandi  ári ..