Fara í efni

Greinasafn - Greinar

September 2008

VERKALÝÐSHREYFINGIN: EKKI FRAMHALD Á ÓBREYTTU ÁSTANDI

VERKALÝÐSHREYFINGIN: EKKI FRAMHALD Á ÓBREYTTU ÁSTANDI

Ráðstöfun 84 milljarða króna til að koma í veg fyrir að Glitnir verði gjaldþrota hljóta að fylgja skilyrði.
RÍKISSTJÓRNIN TEKUR Á VANDANUM - Í SÝNDARGRÆJUM

RÍKISSTJÓRNIN TEKUR Á VANDANUM - Í SÝNDARGRÆJUM

Ríkisstjórn Íslands hefur verið önnum kafin - eða þannig. Ingibjörg Sólrún segir gífurlega vinnu (og þá væntanlega einnig fjármagn, les:skattfé) hafa farið í að reyna að tryggja okkur sæti í Öryggisráði Samerinuðu þjóðanna.
SAMFYLKING - AUÐHYGGJA

UM FRELSUN ORKUGEIRANS

Hvað á þá að segja um nýjasta nýtt frá Samfylkingunni sem ég efast ekki um að skemmti einhverjum. Alla vega leiðarahöfundi Morgunblaðsins sem ekki á orð af hrifningu yfir þeirri tillögu Helga Hjörvars, Samfylkingaþingmanni að nú sé ráð að einkavæða einstakar orkuveitur og gera þær að fyrirtækjum undir handarjaðri fjárfesta á markaði: „Með því að frelsa þau úr opinberu eignarhaldi skapast grundvöllur fyrir orkuútrás...". Það er búið „frelsa" margan reksturinn á undanförnum árum.
SPURÐU PÁL

SPURÐU PÁL

Um leið og ég óska Óðni Jónssyni, nýráðnum fréttastjóra sameinaðrar fréttastofu hljóðvarps og sjónvarps á RÚV ohf.
Fréttabladid haus

MEÐHJÁLPARI FÆR KLAPP Á KOLLINN

Birtist í Fréttablaðinu 22.09.08.. Ágætur þingmaður Samfylkingarinnar sagði í laugardagsþætti Hallgríms Thorsteinssonar fyrir viku að flokkur sinn hefði verið stofnaður um velferðarþjónustuna.
HVORT ÞARF AÐ SENDA Í MEÐFERÐ LÁRUS EÐA INGIBJÖRGU?

HVORT ÞARF AÐ SENDA Í MEÐFERÐ LÁRUS EÐA INGIBJÖRGU?

Lárus Welding, bankastjóri Glitnis sat fyrir svörum í drottningarviðtali ní Silfrinu hjá Agli Helgasyni í dag. Lárus var brattur og vel fór um hann í sæti sínu.
GUÐINN HEITIR GRÆÐGI

GUÐINN HEITIR GRÆÐGI

Eftirfarandi er viðtal Kolbrúnar Bergþórsdóttur við ÖJ í Morgunblaðinu 20.09.08.:. . Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri-grænna og formaður BSRB, hefur mjög látið til sín taka á hinu pólitíska sviði á undanförnum vikum og hvergi dregið af sér í gagnrýni á ný sjúkratryggingalög heilbrigðisráðherra sem hann segir skref í átt að einkavæðingu heilbrigðisþjónustunnar.
FINNUR OG GUÐLAUGUR ÞÓR

FINNUR OG GUÐLAUGUR ÞÓR

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði á fundi sjálfstæðismanna í Valhöll fyrir viku, að hann teldi að ekki hefði verið hægt að koma breytingum á lögum um sjúkratryggingar í gegn í annarskonar stjórnarsamstarfi en því sem nú er milli Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.
MBL  - Logo

MORGUNBLAÐIÐ VERÐUR SÉR TIL SKAMMAR

Birtist í Morgunblaðinu 17.09.08.. Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins 14. september er fjallað um heilbrigðiskerfið undir fyrirsögninni Tækifæri til breytinga í heilbrigðismálum.
TAKK FYRIR KILJUNA

TAKK FYRIR KILJUNA

Dagskrárgerð þarf ekki að vera kostnaðarsöm til að vera áhugaverð. Hvers vegna finnst mér Kilja Egils Helgasonar vera gott sjónvarpsefni? Sennilega er margt sem veldur: Viðfangsefnið skemmtilegt; bókmenntir og áhugavert fólk, stundum kynlegir kvistir, efnistökin í senn örugg og afslöppuð og útkoman því góð.