Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júní 2006

FRÁ FÆÐINGU KÓLUMBUSAR AÐ VINNA UPP Í STARFSLOKASAMNING

FRÁ FÆÐINGU KÓLUMBUSAR AÐ VINNA UPP Í STARFSLOKASAMNING

Fyrir fáeinum dögum birti Blaðið frétt, sem ekki fór mjög hátt í fjölmiðlaheiminum. Blaðið taldi sig hafa heimildir fyrir því að fráfarandi forstjóri Straums Burðaráss fengi starfslokagreiðsu, sem næmi einum milljarði króna nú þegar honum hefði verið sagt upp störfum.

SAMGÖNGURÁÐHERRA TALAR FYRIR AUKINNI GJALDTÖKU

Birtist í Morgunblaðinu 28.06.06.Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, upplýsir í viðtali í laugardagsútgáfu Morgunblaðsins að hann vilji að vegagerð fari í auknum mæli í einkaframkvæmd.Hvers vegna skyldi samgönguráðherra tala fyrir þessu sjónarmiði?1) Ljóst er að fyrirtæki geta hagnast verulega á vegum og öðrum samgöngumannvirkjum sem þau geta selt aðgang að.
ALDREI AFTUR

ALDREI AFTUR

Ef BSRB fær því mögulega komið við verður það aldrei aftur látið viðgangast að bandalagið eigi ekki aðild að endurskoðun kjarasamninga.
GOTT FRAMTAK HJÁ ÁLFHEIÐI OG HELGA

GOTT FRAMTAK HJÁ ÁLFHEIÐI OG HELGA

Álfheiður Ingadóttir og Helgi Hjörvar, sem sæti eiga í stjórn Landsvirkjunar kröfðust þess á stjórnarfundi í gær að aflétt yrði leynd yfir verði á raforku til stóriðjufyrirtækja.
ÞJÓÐHÁTÍÐ BANDARÍKJANNA: AT THE INVITATION OF SEGLAGERÐIN ÆGIR

ÞJÓÐHÁTÍÐ BANDARÍKJANNA: AT THE INVITATION OF SEGLAGERÐIN ÆGIR

Hinn 4. júlí nálgast óðum og líður því senn að því að ríkasta stórveldi heimsins, Bandaríki Norður-Ameríku, haldi upp á þjóðhátíðardag sinn.
ÞREYTT RÍKISSTJÓRN LÖTRAR FRAM VEGINN

ÞREYTT RÍKISSTJÓRN LÖTRAR FRAM VEGINN

Ekki lái ég nýjum forsætisráðherra Geir H. Haarde að strjúka sér um ennið með þá arfleifð á bakinu sem fyrirrennarar hans í Stjórnarráðinu skilja eftir sig.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN TEKINN VIÐ STJÓRN REYKJAVÍKURBORGAR

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN TEKINN VIÐ STJÓRN REYKJAVÍKURBORGAR

Ekki fer það framhjá nokkrum manni að stjórnarsamstarf  Íhalds og  og Framsóknar hefur nú tekið sér bólfestu í Ráðhúsi Reykjavíkur.
BÓN RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS: VALDNÍÐINGUR VERNDI OSS FRÁ ÖLLU ILLU

BÓN RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS: VALDNÍÐINGUR VERNDI OSS FRÁ ÖLLU ILLU

Þessa dagana heimsækir George Bush Bandaríkjaforseti Evrópu. Þegar hann kom til Vínarborgar í Austurríki á miðvikudag hermdu fjölmiðlar að aldrei hefði jafn mikill öryggisviðbúnaður verið við komu nokkurs manns til Evrópu og nú vegna þessarar heimsóknar.
VERKEFNI FRAMTÍÐARINNAR: NÁTTÚRUVERND OG JAFNRÉTTI KYNJANNA

VERKEFNI FRAMTÍÐARINNAR: NÁTTÚRUVERND OG JAFNRÉTTI KYNJANNA

Drífa Snædal, nýráðin framkvæmdastýra Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs segir í grein hér á síðunni að ástæðan fyrir velgengni VG í nýafstöðnum kosningum sé ekki einvörðungu að þakka hefðbundnum félagshyggjuáherslum flokksins, heldur einnig og ekki síður því að VG hafi tekið upp á sína arma náttúruvernd og jafnrétti kynjanna: "Vinstrihreyfingin – grænt framboð stimplaði sig inn sem þriðja stærsta stjórnmálaafl landsins og vinstrisveiflan er sjáanleg.
NORRÆNA SAMSTÖÐUMÓDELIÐ HEFUR SKILAÐ ÁRANGRI

NORRÆNA SAMSTÖÐUMÓDELIÐ HEFUR SKILAÐ ÁRANGRI

Enda þótt Norðurlöndin séu ekki einsleit er margt áþekkt. Alls staðar hefur verkalýðshreyfingin gegnt mikilvægu hlutverki og alls staðar er viðurkennt að eftirsóknarvert sé að jafnvægi ríki í samfélaginu.