Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Maí 2010

KRAFA UM BREYTT VINNUBRÖGÐ Í STJÓRNMÁLUM

KRAFA UM BREYTT VINNUBRÖGÐ Í STJÓRNMÁLUM

Oddviti  Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík kom fram á fundi stuðningsmanna flokksins í gær og hélt þar stormandi ræðu undir dynjandi lófataki: Fagnað var „stórsigri" flokksins í borginni! Við sjónvarpsskjáinn urðu margir skrýtnir í framan.
ÞAÐ ER EKKI BÚIÐ AÐ KJÓSA Í REYKJAVÍK

ÞAÐ ER EKKI BÚIÐ AÐ KJÓSA Í REYKJAVÍK

Staðreyndin er sú að borgarfulltrúar VG í Reykjavík hafa staðið sig vel allar götur frá því flokkurinn bauð fyrst fram í borginni.
KRAFTUR Í KRAGANUM

KRAFTUR Í KRAGANUM

Á kosningaskrifstofum VG í Kraganum  hefur verið meira líf en í flestum kosningum fram til þessa. Þetta er mat „gamalla hunda" sem lengi hafa fylgst með kosningabaráttunni.
GÓÐ ÁMINNING Í HAFNARFIRÐI

GÓÐ ÁMINNING Í HAFNARFIRÐI

Við VG-félagar sem sóttum opinn stjórnmálafund allra flokka í Hafnarfirði í gærkvöld vorum stolt af okkar fulltrúa í umræðunum.
ENGA ÞÖGGUN TAKK!

ENGA ÞÖGGUN TAKK!

Haft var eftir forsætisráðherra í fréttum í gær að þingmenn stjórnarflokkanna ættu ekki að bera ágreiningsefni á torg.
RANNSÓKN STRAX - LÖGGJÖF STRAX!

RANNSÓKN STRAX - LÖGGJÖF STRAX!

Mánudaginn 15. febrúar var haldinn fundur í sveitarsjórn Skaftárhrepps. Þrettán liðir voru  á dagskrá. Tíundi dagskrárliðurinn lét ekki mikið yfir sér, beiðni frá Suðurorku ehf.
100 ÁRA BARÁTTUKEMPA HEIÐRUÐ

100 ÁRA BARÁTTUKEMPA HEIÐRUÐ

Stefán Bjarnason hélt upp á afmæli sitt nú í maí og var þá orðinn eitt hundrað ára og einum degi betur. Þetta var stórafmæli hvernig sem á málið var litið.
MISSKILDIR KRAFTAVERKAMENN

MISSKILDIR KRAFTAVERKAMENN

Fulltrúi Magma Energy sagði í sjónvarpsviðtali (http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4472192/2010/05/17/)  að  hann vildi vinna Íslendingum vel.
VIÐ ERUM AÐ BREGÐAST

VIÐ ERUM AÐ BREGÐAST

Þessi fyrirsögn er staðhæfing. Ekki spurning. Skúffufyrirtæki, skrásett í Svíþjóð,  Magma Energy, er að eignast eitt mikilvægasta orkufyrirtæki landsins - Hitaveitu Suðurnesja.
VAKINN OG SOFINN FYRIR LANDSBYGGÐINA

VAKINN OG SOFINN FYRIR LANDSBYGGÐINA

Það gustar um Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra þessa dagana. Hann er sagður vera einn á báti - jafnvel einangraður  - í andstöðu við breytingar á Stjórnarráði Íslands og þá einkum að leggja niður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneyti í núverandi mynd.