Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Október 2013

Nsa -njósnir

ALÞINGI GFRAFIST FYRIR UM NJÓSNIR BANDARÍKJAMANNA Á ÍSLANDI

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis ákvað á fundi sínum í morgun að ráðast í athugun á þeim staðhæfingum sem fram hafa komið, að Ísland sé eitt 23 landa sem hafi haft náið samstarf við NSA njósnastofnunina í Bandaríkjunum.
MBL  - Logo

RÉTTUR ALLRA FLUGREKSTRARAÐILA VERÐI VIRTUR

Birtist í Morgunblaðinu 29.10.13.. Ánægjulegt er hve mikill gleðigjafi Reykjavíkurflugvöllur ætlar að reynast okkur stjórnmálamönnunum með - að því er virðist - endalausum áfangasigrum og tímamótum.. Í upphafi árs glöddust þau Dagur B.
Kerið og Strokkur

VIÐ EIGUM ÖLL GEYSI OG LÍKA KERIÐ

Skráðir  „eigendur" náttúruperla vilja ekki almenna skattlagningu á ferðamenn. Þá fá þeir ekki  með beinum hætti  hlutdeild í skattheimtunni.. . Náttúrupassar væru að þeirra mati skárri en þó ekki eftirsóknarverðir, út frá hagsmunum eigin pyngju.
Frettablaðið

SPURT AÐ GEFNU TILEFNI

Birtist í Fréttablaðinu 28.10.13.. Fram hefur komið að ríkisstjórnin vill leita leiða við að einkavæða samgöngukerfið.
Bylgjan í bítið 2 rétt

RÆTT UM RÚV OG VÆNDI Á BYLGJUNNI

Umræðuefni okkar Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í morgunþætti Bylgjunnar voru þennan mánudagsmorgun yfirlýsingar Illuga Gunnarssonar, menntamálaráðherra, um fjármögnun Ríkisútvarpsins.
Kjördæmadagar

GAGNLEGIR KJÖRDÆMADAGAR

Síðasta vika var svokölluð kjördæmavika á Alþingi. Hún er ætluð til að gefa þingmönnum færi á því að sinna ýmsu sem snertir þingstörfin og lýtur að kjördæmunum sérstaklega.
usa hleranir 2

HAFA ÍSLENSKIR STJÓRNMÁLAMENN VERIÐ HLERAÐIR Á SÍÐUSTU ÁRUM?

Upplýsingarnar um að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hafi verið hleruð, koma frá lýðræðisuppljóstraranum Edward Snowden.
Sveit - sk - sv 3

SVEITARFÉLÖGIN: FRÁ SAMSTARFI TIL SAMKEPPNI

Breyttar áherslur nýrrar ríkisstjórnar eru smám saman að koma í ljós. Þannig er ljóst að aukin áhersla verður á notendagjöld og sú hugsun hefur verið viðruð af hálfu innanríkisráðherra að einkafyrirtæki eignist samgöngumannvirki sem þau reisi sjálf og innheimti síðan gjöld af almenningi til að standa straum af kostnaði og arðgreisðulm.
DV -

BJÖRGUM HEILBRIGÐISKERFINU!

Birtist í DV 25.10.13.. Niðurskurður á fjárframlögum til heilbrigðiskerfisins hófst ekki með efnahagshruninu 2008.
Dr. Mads Pirie

BOÐORÐ DR. PIRIES AFTUR Á DAGSKRÁ?

Það verður ekki beinlínis sagt um Matthew Elliot frá Samtökum skattgreiðenda í Bretlandi að hann hafi komið sem ferskur vindur hingað til lands að halda fyrirlestur í síðasta mánuði.