Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Janúar 2019

UPPLÝSANDI JÓN KARL UM VENESUELA

UPPLÝSANDI JÓN KARL UM VENESUELA

Jón Karl Stefánsson birtir að nýju vandaða og upplýsandi grein á heimasíðu minni, að þessu sinni um Venesúela ... Sú grein sem Jón Karl Stefánsson birtir nú á heimasíðunni er á ensku og hefur hún farið í dreifingu erlendis, m.a. á vefnum COUNTER CURRENTS.ORG ...
HVERNIG VÆRI AÐ SENDA KÖFUNARLEIÐANGUR Í FINNAFJÖRÐ?

HVERNIG VÆRI AÐ SENDA KÖFUNARLEIÐANGUR Í FINNAFJÖRÐ?

Spjallað var um Vestnorrænaráðið í útvarpi í morgum. Það var fróðleg og ágæt umræða þeirra morgunhana Óðins Jónssonar og Björns Þorlákssonar við þingmennina Bryndísi Haraldsdóttur og Guðjón Brjánsson. Inn í umræðurnar fléttaðist Finnafjörður og könnun/áform(?) um stórskipahöfn þar. Þetta nýtur stuðnings ríkisstjórnarinnar, sagði sjálfstæðiskonan Brynhildur. Þáttastjórnendur sögðu þetta vera spennandi mál og ...
Í DAG HEFUR “ALÞJÓÐASAMFÉLAGIД ÁHYGGJUR AF VENESUELA, Í GÆR VAR ÞAÐ LÍBÍA

Í DAG HEFUR “ALÞJÓÐASAMFÉLAGIД ÁHYGGJUR AF VENESUELA, Í GÆR VAR ÞAÐ LÍBÍA

Og nú er Líbía gleymd. Þó ekki alveg.   Jón Karl Stefánsson   skrifar stórmerkilega grein á heimasíðu mína um “frétta”-flutning af valdaráni NATÓ í Líbíu árið 2011.  Hann orðar það ekki svona. Það geri ég. Jón Karl kemst hins vegar að þeirri niðurstöðu að frásagnir í fjölmiðlum í okkar heimshluta af árásum NATÓ á Líbíu hafi byggst á ósannindaherferð sem hafi verið þaulskipulögð til að blekkja almenning.  Í lokaorðum hans er fólginn þungur áfellisdómur ...
HVAÐ ER OKKAR FÓLK Í GENF AÐ GERA GUÐLAUGUR ÞÓR?

HVAÐ ER OKKAR FÓLK Í GENF AÐ GERA GUÐLAUGUR ÞÓR?

Ríkisstjórn Íslands hlýtur að fylgjast vel með framvindu mála í Venesúela. Þar erum við eina ferðina enn að verða vitni að gamalkunnu stefi: Bandaríkin og fylgifiskar þeirra að framkvæma það sem kallað hefur verið   “regime change”,   sem er kurteislega orðuð engilsaxneska á valdaráni. Frægustu ...
Í VENEZUELA ERU MESTU OLÍBIRGÐIR HEIMS – ÞARF AÐ SEGJA MEIRA?

Í VENEZUELA ERU MESTU OLÍBIRGÐIR HEIMS – ÞARF AÐ SEGJA MEIRA?

Bandarísk stjórnvöld minna okkur þessa dagana á hver þau eru, hverra erinda þau ganga. Ríki þeim handgengin víðs vegar um heiminn fara að dæmi húsbónda síns í Washington og gömlu nýlenduríkin í Evrópu sömuleiðis. Þau minna okkur á að þau eru enn við sama ...
VLADIMIR STOUPEL Í HEIMSÓKN

VLADIMIR STOUPEL Í HEIMSÓKN

Góður vinur og   frábær listamaður stingur niður fæti á klakanum um næstu máðamót og ætlar að ylja okkur með fallegri píanótónlist. Þar sem mér hafði borist njósn af þessari heimsókn vildi ég koma því á framfæri að hann verður með einleikstónleika föstudagskvöldið 1. febrúar, klukkan 19:30, í sal Menntaskóla í tónlist, Skipholti 33. Um dagskrána má fræðast á slóðunum hér fyrir neðan. Sjálfur er ég ekki heimsins mesti spesíalisti í klassæískri píanótónlist en nógu mikið veit ég til að ...
HAGSMUNAGÆSLA  -  GÓÐ EÐA SLÆM?

HAGSMUNAGÆSLA  -  GÓÐ EÐA SLÆM?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 19/20.01.19. Þegar Karl G. Kristinsson, yfirlæknir Sýkladeildar Landspítalans fékk það í andlitið að hann gengi erinda einhverra ótiltekinna aðila þegar hann varaði við innflutningi á hráu kjöti til Íslands og vakti jafnframt athygli okkar á þeirri vá sem stafaði af kjöti sem gæti borið fjölónæma sýkla, þá svaraði hann því til að þetta mætti til sanns vegar færa. Hann teldi sig skuldbundinn ...
FUNDURINN Í SAFNAHÚSINU KLUKKAN 12 Á LAUGARDAG

FUNDURINN Í SAFNAHÚSINU KLUKKAN 12 Á LAUGARDAG

Fundurinn með þeim Evu Bartlett, Jóni Karli Stefánssyni og Bertu Finnbogadóttur um fréttamennsku sem vopn í stríði, verður í þessu húsi, Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík klukkan 12, laugardaginn 19. janúar. Sjá nánar hér:  http://ogmundur.is/greinar/2019/01/eva-bartlett-og-fleiri-a-laugardag   
BARTLETT Á ÍSLANDI

BARTLETT Á ÍSLANDI

Austur-Kongó er eitt af stærstu og fjölmennustu ríkjum heims, tveir milljónir ferkílómetrar og þrjú Íslönd til viðbótar, rúmlega 2,3 milljónir ferkílómetrar að stærð og íbúar sjötíu og níu milljónir. Auðlindir eru í jörðu, sem  gert hafa landið “áhugavert” á Vestrlöndum. Nýafstaðnar eru umdeildar forsetakosningar og í fréttaauka Ríkisútvarpsins kom fram að margt benti til að ... 
VIÐ ÞURFUM ÁREITI

VIÐ ÞURFUM ÁREITI

Birtist í DV 18.01.19. ... Nú er nefnilega annar gagnrýninn fyrirlesari kominn hingað til lands, sem einnig mun kynna athuganir sínar í Safnahúsinu í hádegisfyrirlestri. Það verður næstkomandi laugardag. Þetta er kanadíska fréttakonan Eva Bartlett. Hún hefur fylgst mjög náið með gangi mála í Mið-Austurlöndum, sérstaklega í Sýrlandi síðustu árin en áður í Palestínu, en þar ...  http://eyjan.dv.is/eyjan/2019/01/18/vid-thurfum-areiti/ ...