Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2009

MBL  - Logo

STUTT SVAR TIL PRÓFESSORS

Birtist í Morgunblaðinu 28.02.09.. . ÁGÆTI Guðjón Magnússon. Þakka rammagrein þína í Morgunblaðinu í gær. Þú spyrð mig tveggja spurninga um rekstur skurðstofa.
TEKIÐ Á BANKALEYND OG SKATTASKJÓLUM

TEKIÐ Á BANKALEYND OG SKATTASKJÓLUM

Ekki man ég hve oft ég tók það upp á Alþingi að ríkisstjórn bæri að beina sjónum sínum að undanskoti til skattaparadísa svokallaðra, en það hugtak hefur gjarnan verið notað um svæði þar sem auðmenn hafa komið ránsfeng sínum fyrir.
TRYGGVA HERBERTSSON MISMINNIR

TRYGGVA HERBERTSSON MISMINNIR

Tryggvi Þór Herbertsson lýsti því yfir í útvarpsþættinum Í vikulokin sl. laugardag að ég hefði verið hvatamaður þess að leitað var til Kínverja og Rússa um lán þegar „vinaþjóðir" í vestri hefðu brugðist.
Í VÖRN OG SÓKN FYRIR HEILBRIGÐISKERFIÐ

Í VÖRN OG SÓKN FYRIR HEILBRIGÐISKERFIÐ

Ræða á fundi með starfsmönnum Landspítala . Gott fólk.. Það verður ekki sagt að okkar hlutskipti sé auðvelt. Krafa hefur verið reist á heilbrigðiskerfið að skera niður um 6,7 milljarða á þessu ári.
MBL -- HAUSINN

STÆRRI EN ÞJÓÐIN

Birtist í Morgunblaðinu 13.02.09.. Þingmenn og verjendur valdakerfis Sjálfstæðisflokksins ráðast nú gegn forsætisráðherra með sama offorsi og gert var þegar Sjálfstæðisflokkurinn gafst upp við landstjórnina árið 1988.
UM AFNÁM EFTIRLAUNALAGANNA

UM AFNÁM EFTIRLAUNALAGANNA

Efnahagskerfi Íslands stendur hvorki né fellur með eftirlaunaréttindum ráðherra, þingmanna og svokallaðra "æðstu embættismanna".
Fréttabladid haus

ALLIR VELKOMNINR Í HÓPINN

Birtist í Fréttablaðinu 12.02.09.. Það er ekki langt síðan forstjóri Sjóvár sendi síðast út greiðsluseðla fyrir tryggingum.
Davíð oddsson central bank

FORÐUMST ALHÆFINGAR - LÍKA UM DAVÍÐ!

Fyrir Alþingi liggur frumvarp um breytingar á stjórnkerfi Seðlabankans. Í nýlokinni viku fór fram fyrsta umræða af þremur á Alþingi um frumvarpið.
MÁLÞING VG OG FIRRING MORGUNBLAÐSINS

MÁLÞING VG OG FIRRING MORGUNBLAÐSINS

Í Staksteinum Morgunblaðsins er fjallað um þá „hættu" að ný ríkisstjórn sé líkleg til að beita sér fyrir skatthækkunum.
DV -

NÝJAR ÁHERSLUR

Birtist í DV 04.02.. Það er sagt að það sé erfitt að snúa olíuskipi. Taki langan tíma. Ætli hið sama eigi ekki við hvað varðar þjóðfélag.