 
			SAMSTÖÐIN SJÓNVARPAR
			
					25.06.2023			
			
	
		Þakkarvert þykir mér að Samstöðin skuli gera hlustendum sínum kleift að horfa á fundinn sem fram fór í Safnahúsinu í gær (laugardag) með ísraelska og heimskunna blaðamanninum Gídeon Levy. Hvorki Ríkissjónvarpið né Stöð 2 höfðu tíma til að sinna þessum fundi ...
	 
						 
			 
			 
			 
			 
			 
			 
			 
			