
Sjálfstæðisflokkurinn, Morgunblaðið, forsetaembættið og framtíð þess
30.06.2004
Morgunblaðið hefur lengi verið langöflugasta og stærsta dagblað á Íslandi. Sjálfstæðisflokkurinn er að sama skapi stærsti stjórnmálaflokkur landsins.