Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júní 2004

Sjálfstæðisflokkurinn, Morgunblaðið, forsetaembættið og framtíð þess

Sjálfstæðisflokkurinn, Morgunblaðið, forsetaembættið og framtíð þess

Morgunblaðið hefur lengi verið langöflugasta og stærsta dagblað á Íslandi. Sjálfstæðisflokkurinn er að sama skapi stærsti stjórnmálaflokkur landsins.

Steig hann á tær forstöðumanna kaupfélagsins?

Kristján Hjelm sparisjóðsstjóri í Sparisjóði Hólahrepps fær góðar umsagnir þeirra sem DV leitaði til í athyglisverðri fréttaumfjöllun blaðsins um málefni sparisjóðsins.

Enn atlaga að sparisjóði - lagasetning verði könnuð

Í DV í dag er slegið upp á forsíðu átökum um Sparisjóð Hólahrepps og tilraunum forsvarsmanna Kaupfélags Skagfirðinga að ná sjóðnum undir sig.

Er ríkisstjórnin að fara á taugum eða er hún bara á móti lýðræði?

Davíð er löngu hættur að koma á óvart. Líka Halldór. Þeir tveir eru eins útreiknanlegir og Baldur og Konni voru á sinni á tíð; mjög samrýmdir og töluðu alltaf einum rómi.

Öryggistilfinning Bandaríkjaforseta

Á forsíðu Fréttablaðsins í dag segir frá Írlandsheimsókn Bush Bandaríkjaforseta undir yfirskriftinni Heimurinn er öruggari en áður.

Hvað er framundan?

Það vekur óneitanlega athygli hve samdóma álit það er manna á meðal að núverandi ríkisstjórn sé komin að fótum fram.
Flottur Valgarður

Flottur Valgarður

Mikið fjölmenni var við opnun málverkasýningar Valgarðs Gunnarssonar, myndlistarmanns í Munaðarnesi á laugardag og var félagsmiðstöðin í orlofsbyggðum BSRB full út úr dyrum.

Bandaríkjaforseti: fífl eða fól?

Ég hlustaði á Bush Bandaríkjaforseta í gærkvöld bregðast við morði á Bandaríkjamanni í Saudi Arabíu. Allir siðaðir menn fordæma þetta morð.
Evrópusinnar – en gagnrýnin

Evrópusinnar – en gagnrýnin

Á nýafstöðnu þingi EPSU (European Public Service Union, Starfsfólk í Almannaþjónustu innan Evrópusambandsins og EES) í Stokkhólmi í vikunni kom fram harðari tónn frá forsvarsmönnum verkalýðshreyfingarinnar og gagnrýnni í garð Evrópusambandsins en fram hefur komið í langan tíma.
Menning í Munaðarnesi

Menning í Munaðarnesi

BSRB sýnir það framtak á hverju sumri að efna til Menningarhátíðar í orlofsbyggðum bandalagsins í Munaðarnesi.