Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2008

SKILYRÐI BSRB OG EFASEMDIR UM ENDURHÆFINGARSJÓÐ

SKILYRÐI BSRB OG EFASEMDIR UM ENDURHÆFINGARSJÓÐ

 . 1. maí ræða í Vestmannaeyjum:. . Það er ánægjuefni að vera í Vestmannaeyjum á baráttudegi verkalýðsins. Að þessu sinni er hann helgaður öldruðum og er það við hæfi.
PSI: DRÖGUM RÉTTA LÆRDÓMA AF FJÁRMÁLAKREPPUNNI

PSI: DRÖGUM RÉTTA LÆRDÓMA AF FJÁRMÁLAKREPPUNNI

Undanfarna daga hef ég setið ársfund Public Services International  (Alheimssamtaka starsfólks í almannaþjónustu) í Genf í Sviss.
FRÍKIRKJUVEGUR 11 OG AUÐMANNAVÆÐINGIN

FRÍKIRKJUVEGUR 11 OG AUÐMANNAVÆÐINGIN

Þegar á 19. öldinni  voru sósíalistar og anarkistar orðnir vongóðir um að okkur myndi takast að færa út landamæri lýðræðisins (í orðsins fyllstu merkingu).
ÞARF AÐ GERA HÚSLEIT HJÁ SAMKEPPNISSTOFNUN?

ÞARF AÐ GERA HÚSLEIT HJÁ SAMKEPPNISSTOFNUN?

Þegar Samkeppnisstofnun heimtaði gögn frá Bændasamtökum til rannsóknar svo ganga mætti úr skugga um hvort rétt gæti verið að samtök bænda störfuðu í þágu félagsmanna sinna, þá kom upp sú kenning að einhver hjá stofnuninni kynni að hafa dottið á höfuðið, aðrir flettu upp í dagatali til að sjá hvort þetta gæti verið 1.
PÓLITÍSKIR HANDLANGARAR Á LANDSPÍTALA

PÓLITÍSKIR HANDLANGARAR Á LANDSPÍTALA

Að sumu leyti finnst mér Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, koma best út í umræðunni um einkavæðingu Landspítalans.
GLEÐILEGT SUMAR!

GLEÐILEGT SUMAR!

Í dag er sumardagurinn fyrsti. Þegar ég var að vaxa úr grasi var hann ætíð mikill hátíðisdagur í mínu umhverfi.
ABBAS Á ÍSLANDI OG AMNESTY INTERNATIONAL

ABBAS Á ÍSLANDI OG AMNESTY INTERNATIONAL

Í dag átti Mahmoud Abbas, „forseti „ Palestínu  fund með forseta  Íslands, utanríkisráðherra og formönnum þingflokka.
ÞYRNIRÓS

ÞYRNIRÓS

Að undanförnu hef ég verið að reyna að rifja upp ævintýrið um Þyrnirós. Ég get ekki fyrir mitt litla líf munað hve lengi hún Þyrnirós í ævintýrinu svaf áður en hún var vakin upp.
FB logo

...ALDREI Á MEÐAN VIÐ RÁÐUM EINHVERJU

Birtist í Fréttablaðinu 14.04.08.. Fyrir skömmu fór fram á Alþingi umræða um einkavæðingu innan heilbrigðisþjónustunnar.
PENINGAR EÐA MANNÚÐ?

PENINGAR EÐA MANNÚÐ?

Magnúsi Péturssyni, forstjóra Landspítala háskólasjúkrahúss, var sem kunnugt er nýlega bolað úr starfi. Í upplýsandi viðtali við helgarblað Morgunblaðsins, undir fyrirsögninni Peningar og mannúð takast á,  kemur fram að Magnús leit svo á, að ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, að setja sérstaka tilsjónarnefnd undir formennsku Vilhjálms Egilssonar yfir stjórn spítalans, hafi verið gert sér til höfuðs: „Ég neita því ekki að hún hefur angrað mig töluvert þessi nefndaskipan.