Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2004

Auglýsingabann í þágu brennivínssala?

Auglýsingabann í þágu brennivínssala?

 Í Fréttablaðinu í gær birtist athyglisverð grein eftir Borgar Þór Einarsson um bann við áfengisauglýsingum.

Er það rétt hjá Morgunblaðinu að allar umbætur komi að utan?

Leiðari Morgunblaðsins í dag ber yfirskriftina Umbætur að utan. Í leiðaranum er vitnað í Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra, sem í vikunni lagði fram á ríkisstjórnarfundi ramma fyrir framhald samningaviðræðna um viðskipti á vegum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, svonefndra Doha-viðræðna.

Álvinir Valgerðar í "skemmtiferð ásamt öðru"

Auðhringurinn Alcoa er hættur að fara um heiminn í leit að vinum. Eftir að hann kynntist Framsóknarflokknum á Íslandi lætur hann sér nægja að ferðast um Ísland í leit að virkjunarkostum.

Nú reynir á anda laganna

Í dag voru samþykkt á Alþingi lög sem námu úr gildi fyrri lög frá því í vor um eignarhald á fjölmiðlum; lögin sem forseti undirritaði ekki og virkjaði þannig stjórnarskrárvarinn málskotsétt sinn.
Ríkisstjórnin mótmælir mannréttindabrotum í Guantanamo  - í kyrrþey

Ríkisstjórnin mótmælir mannréttindabrotum í Guantanamo - í kyrrþey

Í maílok náðist ánægjuleg samstaða með verkalýðshreyfingunni (ASÍ og BSRB), ýmsum vefritum (Deiglunni.com, Múrnum, Sellunni, Skoðun og Tíkinni), ungliðahreyfingum þriggja flokka (Ungum frjálslyndum, Ungum vinstri grænum og Ungum jafnaðarmönnum) og síðast en ekki síst mannréttindasamtökunum Amnesty International um að koma formlega á framfæri við ríkisstjórn Bandaríkjanna mótmælum vegna mannréttindabrota í herstöð Bandaríkjamanna við Guantanamo flóa á Kúbu.

Þrír þankar til umhugsunar

Íslenskir fjölmiðlar hafa þegar á heildina er litið fjallað ítarlega og stundum ágætlega um stjórnarskrármálið.

Stóll mikilvægari stjórnarskrá?

Birtist í Morgunblaðinu 17.07.04.Margir urðu agndofa við fréttir útvarps- og sjónvarpsstöðvanna á fimmtudag. Ekki endilega að formenn stjórnarflokkanna kæmu á óvart.
New York Times biðst afsökunar

New York Times biðst afsökunar

Það er ekki á hverjum degi að bandaríska stórblaðið New York Times biðst afsökunar á eigin mistökum. Það gerðist þó í leiðara blaðsins í dag, 16.

Er lýðræðið til trafala?

Menn ræða nú mikið um stjórnarskrána og rétt kjósenda til að kjósa. Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn sagði í sjónvarpsviðtali í kvöld að með því að nýta stjórnarskrárákvæði um málskotsrétt væri forseti Íslands að gera landið óstjórnhæft.

Á hvaða vegferð er Morgunblaðið?

Birtist í Morgunblaðinu 14.07.04.Í leiðara í dag, mánudag, fjallar Morgunblaðið m.a. um skoðanakannanir og þjóðmálaumræður.