Fara í efni

Greinasafn - Greinar

September 2022

MINNINGARORÐ UM RAGNAR ARNALDS

MINNINGARORÐ UM RAGNAR ARNALDS

Í dag fór fram útför Ragnars Arnalds fyrrum alþingismanns og baráttumanns fyrir þjóðþrifamálum, fullveldi Íslands og herlausu landi. Margir minntust Ragnars í minningargreinum í Morgunblaðinu í dag og var ég í þeim hópi. Eftirfarandi eru mín minningarorð um Ragnar Arnalds ... 
TÖFRASPROTI ÞORSTEINS

TÖFRASPROTI ÞORSTEINS

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 24/25.09.22. Laugardagurinn sautjándi september síðastliðinn var sólríkur dagur í Reykjavík og veður stillt. Ég man að ég hugsaði þegar ég gekk inn í hátíðarsal Háskóla Íslands að það hlyti að teljast til dirfsku að boða til málþings á slíkum degi nú þegar haustrigningarnar væru gengnar í garð. Varla vildu menn láta loka sig lengi inni á meðan sólin skein í heiði og ekki hreyfði vind. En svo hófst Þorsteinsþing. Það var ...
DAUÐI DROTTNINGAR OG DUFT HINNA DÁNU

DAUÐI DROTTNINGAR OG DUFT HINNA DÁNU

...  Nú gerist það að Elísabet Englandsdrottning fellur frá hátt á tíræðisaldri. Fjölskyldan syrgir sem eðlilegt er svo og vinir og vandamenn. En þá hefst líka mikið sjónarspil sem nær langt út fyrir það sem prívat og hóflegt getur talist og á sér félagslegar víddir sem vert er að íhuga. Það er nefnilega svo að ...
LANGAVITLEYSA Á LEIÐ Á LÖNGUSKER?

LANGAVITLEYSA Á LEIÐ Á LÖNGUSKER?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10/11.09.22. Eftir tvö glæný eldgos á Reykjanesi og vangaveltur eldfjallafræðinga um að nú sé hafið langvinnt tímabil eldsumbrota þar, virðist hilla undir að starfsnefnd um flugvöll í Hvassahrauni á þessu sama Reykjanesi ljúki störfum. Almennt er ekki ...
AUGLÝST EFTIR ÚLFI Í SAUÐAGÆRU

AUGLÝST EFTIR ÚLFI Í SAUÐAGÆRU

Háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið   reynir mikið til að rísa undir nafni, í það minnsta síðasta hluta langrar nafngiftar. Vandinn er sá að   nýsköpunin   er lágreistari en flestir hefðu vonast til ...
SKILDI EFTIR ÁKALL UM AFVOPNUN

SKILDI EFTIR ÁKALL UM AFVOPNUN

... Þótt honum tækist ekki ætlunarverk sitt að þessu leyti var það honum að öllum líkindum að verulegu leyti að þakka að Sovétríkin leystust upp tiltölulega friðsamlega. Hann stóð í þeirri trú að samningar þeirra Shevardnadse og Kissingers um að samhliða því að Sovétríkin væru látin liðast í sundur og þar með Varsjárbandalgið úr sögunni yrði því svarað handan gamla járntjaldsins á svipuðum nótum nokkuð sem ekki gekk eftir af hálfu Vesturveldanna og NATÓ illu heilli. Þar var ...
STYÐJUM SÁS GEGN ÁHUGALAUSUM STJÓRNVÖLDUM OG ÓÁBYRGUM REKSTRARAÐILUM SPILAKASSA!

STYÐJUM SÁS GEGN ÁHUGALAUSUM STJÓRNVÖLDUM OG ÓÁBYRGUM REKSTRARAÐILUM SPILAKASSA!

Formaður  Samtaka áhugafólks um spilafíkn, SÁS,   spyr í Fréttablaðinu í dag hvort geti verið að rekstraraðilar spilakassa standi í vegi fyrir hvers kyns úrbótum til að takmarka skaðsemi spilavíta: „Því spyrjum við okkur hvort Háskóli Íslands, HHÍ, Rauði krossinn á Íslandi og Landsbjörg séu hreinlega að tefja málið og þæfa til þess eins að geta haldið ótrauð áfram rekstri spilakassa í núverandi mynd?“ ...