Fara í efni

Greinasafn - Greinar

2009

GLEÐILEGT ÁR

GLEÐILEGT ÁR

Þá er árið 2009 á enda runnið og framundan nýtt ár. Á þessum tímamótum dagatalsins lítum við yfir farinn veg jafnframt því sem við horfum fram á veginn.
AÐ KOMA ARFLEIFÐINNI TIL SKILA

AÐ KOMA ARFLEIFÐINNI TIL SKILA

Sennilega myndu Rolling Stones ekki trekkja betur á konsert í Reykjavík núna en Sigurður Nordal gerði á fyrirlestra sína sem stóðu vetrarlangt og hófust í október 1918.

"SNÖRPUSTU VENDIR Í GUÐS HENDI"

Guðmundur Jónsson, sagnfræðingur, á athyglisverða grein í Sögu, tímariti Sögufélagsins, Efnahagskreppur á Íslandi 1870-2000.
JÓLIN ERU TÍMI VELVILDARINNAR

JÓLIN ERU TÍMI VELVILDARINNAR

Ég sendi lesendum síðunnar bestu jólakveðjur. Megið þið öll njóta friðsældar á jólum. Yfir jólahátíðina slakar þjóðin á, borðar góðan mat, les bækur, gengur út í náttúruna, dormar, en framar öllu öðru, er samvistum við sína nánustu og treystir fjölskyldu- og vinabönd.
VIRKJUM LEIKGLEÐINA

VIRKJUM LEIKGLEÐINA

Samstaða er hugtak í uppáhaldi hjá mér. Enda þess fullviss að það er samstaðan sem öllu öðru fremur skilaði okkur áleiðis á 20.
TÍU STAÐREYNDIR UM STÖÐU ICESAVE MÁLSINS Á ALÞINGI

TÍU STAÐREYNDIR UM STÖÐU ICESAVE MÁLSINS Á ALÞINGI

1) Það er staðreynd að áhöld eru um lagalega greiðsluskyldu Íslands gagnvart breska og hollenska ríkinu. Breska og hollenska ríkið ásamt stuðningsliði í Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu meina okkur að leita réttar okkar eftir reglum réttarríkis eða það sem réttara er: Breska og hollenska ríkið neita að leita réttar síns gagnvart íslenskum skattborgurum.
BREIÐFIRÐINGAR SYNGJA OKKUR INN Í JÓLIN

BREIÐFIRÐINGAR SYNGJA OKKUR INN Í JÓLIN

Jólatónleikar Breiðfirðingakórsins bregðast ekki! Það hef ég nú reynt undanfarin ár. Að þessu sinni efndi kórinn til jólatónleikanna í Guðríðarkirkju í Grafarholti.
KRÖFTUGIR TRÚNAÐARMENN - LIFANDI VERKALÝÐSHREYFING!

KRÖFTUGIR TRÚNAÐARMENN - LIFANDI VERKALÝÐSHREYFING!

Alla tíð hef ég verið talsmaður öflugrar verkalýðshreyfingar. Ég lít á hana sem einn af grunnstoðum lýðræðisþjóðfélagsins.
FORSETA ASÍ SVARAÐ

FORSETA ASÍ SVARAÐ

Forseti Alþýðusambands Íslands, Gylfi Arnbjörnsson, svarar hér á síðunni pistli sem ég birti í kjölfar gagnrýni ASÍ í minn garð nýlega.
Í ÓRAFJARLÆGÐ FRÁ VERULEIKANUM

Í ÓRAFJARLÆGÐ FRÁ VERULEIKANUM

Pressan.is slær upp getgátum Jóns Magnússonar hæstaréttarlögmanns, um að ég og Össur Skarphéðinsson, höfum skipulagt mótmælin gegn stjórnvöldum sem urðu til þess að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar hrökklaðist frá völdum.