Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2009

HEIÐUR AÐ HEIMSÓKN

HEIÐUR AÐ HEIMSÓKN

Það yljar mér alltaf um hjartarætur að hlýða á Lúðrasveit Verkalýðsins - sjá hana og heyra. Og einstaklega vænt þótti mér um þegar sveitin tók Nallan af öllum lífs og sálarkröftum úti fyrir höfuðstöðvum BSRB á baráttudegi verkalýðsins - auk annarra vel valinna laga.
UM VONINA OG SAMSTÖÐUNA

UM VONINA OG SAMSTÖÐUNA

Alltaf er gott að heyra í þeim sem kunna að spinna saman þræði réttindabaráttu og sögu og menningar. Það kann Ragnhildur G.
SAMSTÖÐUKVEÐJUR Á 1. MAÍ!!!

SAMSTÖÐUKVEÐJUR Á 1. MAÍ!!!

Á baráttudegi verkalýðsins flyt ég öllu launafólki og landsmönnum öllum eldheitar baráttukveðjur og minni á nauðsyn þess að við þjöppum okkur öll saman um kröfuna um réttlátt samfélag.
NÝJA ÍSLAND: ÞINGS OG ÞJÓÐAR AÐ  ÁKVEÐA - FRAMKVÆMDAVALDS AÐ FRAMKVÆMA

NÝJA ÍSLAND: ÞINGS OG ÞJÓÐAR AÐ ÁKVEÐA - FRAMKVÆMDAVALDS AÐ FRAMKVÆMA

Það er góður siður að vera nákvæmur í orðavali. Það á við um mig sem aðra. Ekki síst þegar stjórnarmyndunarviðræður eru á dagskrá.
FLESTIR VG-KJÓSENDUR Í KRAGA!

FLESTIR VG-KJÓSENDUR Í KRAGA!

Ofarlega í huga eru þakkir til allra þeirra sem lögðu Vinstrihreyfingunni grænu framboði lið í kosningabaráttunni, bæði við undirbúning þeirra og í kjörklefanum.
ÞJÓNUSTUTILSKIPUN ESB Í EÐLILEGUM FARVEGI

ÞJÓNUSTUTILSKIPUN ESB Í EÐLILEGUM FARVEGI

Morgunblaðið tekur bakföll í dag yfir því að ekki skuli hafa verið skrifað undir Þjónustutilskipun Evrópusambandsins á ríkisstjórnarfundi í gær.
MBL  - Logo

UM LAUN OG LAUNAFÓLK

Birtist í Morgunblaðinu 24.04.09.. Á síðustu dögum kosningabaráttunnar hefur nokkuð verið fjallað um meintan vilja VG til þess að lækka launin í landinu.
ÖRLAGARÍKAR KOSNINGAR

ÖRLAGARÍKAR KOSNINGAR

Birtist í Mosfellingi. Hinn 25. apríl næstkomandi ganga Íslendingar til Alþingiskosninga sem ég tel vera einhverjar hinar örlagaríkustu í sögu lýðveldisins.
VIÐ HEITUM ÞVÍ AÐ VINNA VEL!

VIÐ HEITUM ÞVÍ AÐ VINNA VEL!

Sannast sagna er ég mjög stoltur af samherjum mínum á framboðslista VG í Suðvesturkjördæmi. Á myndinni hér að ofan er talið frá vinstri Margrét Pétursdóttir, verkakona, en hún var áberandi í Búsáhaldabyltingunni,Ása Björk Ólafsdóttir, héraðsprestur í Kjalarnesprófastsdæmi, Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og og bæjarfulltrúi VG í kópavogi, Andrés Magnússon, læknir og einn þeirra sem kvaddi sér hljóðs löngu fyrir hrun og varaði við því enda kvaddur á pall á Austurvelli í "Búsáhaldabyltingu", í Silfur Egils og víðar og víðar og nú kominn á flug í pólitík.
UM MIKILVÆGI MENNINGAR

UM MIKILVÆGI MENNINGAR

Friðrik Rafnsson, þýðandi, skrifaði í gær greinina sem ég tel einna mikilvægasta fyrir þessar kosningar. Hún hét Menningin er kjölfestan og birtist í Fréttablaðinu.