Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2009

TÍMI TIL AÐ TENGJA

TÍMI TIL AÐ TENGJA

Þessi mynd var notuð með pistli hér á síðunni í októberbyrjun árið 2007. Til umfjöllunar voru tilraunir fjárfestingabraskara til að hafa af okkur orkuauðlindir, nokkuð sem varað hafði verið við í langan tíma og alveg sérstaklega í aðdraganda þingkosninganna vorið 2007.
Andres Bjornsson

ARFLEIFÐ ANDRÉSAR

Einhvern veginn finnst mér Ríkisútvarpið og þá sérstaklega Rás eitt, gamla Gufan eiga samleið með páskunum. Á stórhátíðum sýnir hún nefnilega best hvað í henni býr.
LYFJARISAR KÆRA OKKUR TIL BRUSSEL

LYFJARISAR KÆRA OKKUR TIL BRUSSEL

Umhugsunarefni eru þær forsendur sem lyfjaheildsalar segjast byggja á þá ákvörðun sína að kæra nýlega lyfjareglugerð heilbrigiðsráðuneytisins.
SKÚRKURINN?

SKÚRKURINN?

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir flokkinn ætla að skila til baka til FL-group og Landsbankans þeim 55 milljónum sem fyrirtækin létu hann fá undir borðið í árslok 2006.
MÁLSVARAR OG MÁLSTAÐUR

MÁLSVARAR OG MÁLSTAÐUR

Í gær mættu oddvitar framboðslistanna í mínu kjördæmi - Kraganum - í sjónvarpssal til að sitja fyrir svörum fréttamanna og fundarmanna úr sal.
DV

LYFJARISAR Í MÁL GEGN ÞJÓÐINNI

Birtist í DV 08.04.09.. Eitt fyrsta verk mitt sem heilbrigðisráðherra var að setja reglugerð um lækkun lyfjakostnaðar upp á 650 milljónir króna.
VÁLEGIR ATBURÐIR OG HLUTVERK HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR: ALÞJÓÐAHEILBRIGÐISDAGURINN 7. APRÍL

VÁLEGIR ATBURÐIR OG HLUTVERK HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR: ALÞJÓÐAHEILBRIGÐISDAGURINN 7. APRÍL

Birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu 07.04.09.. Afar öflugur jarðskjálfti, 6,1 stig á Richter, skók Suðurland í maí á síðasta ári.
SAMRÆÐA OG SAMSTARF TIL ÁRANGURS

SAMRÆÐA OG SAMSTARF TIL ÁRANGURS

Ágætur samstarfsmaður minn í Heilbrigðisráðuneytinu sagði eitt sinn við mig að vandinn við heilbrigðiskerfið væri sá, að starfsstéttirnar sem þar væri að finna og ráðuneytið töluðust yfirleitt ekki við fyrr en í aðdraganda kjarasamninga.
24%, 20%, 18%....

24%, 20%, 18%....

Hversu langt niður skyldi Sjálfstæðisflokkurinn ætla að tala sig á síðustu metrunum fyrir kosningar? Hann stundar nú það sem kallað er málþóf á Alþingi til að koma í veg fyrir að komið verði á laggirnar sérstöku stjórnlagaþingi á komandi kjörtímabili.
HÖFÐINGLEGT BOÐ Á HRAFNISTU

HÖFÐINGLEGT BOÐ Á HRAFNISTU

Í lok síðustu viku átti ég ánægjulega heimsókn á Hrafnistu en erindið var að heimsækja stofnunina jafnframt því að undirrita samkomulag um rekstur 35 skammtíma hjúkrunarrýma og allt að þrjátíu dagdeildarrými.