Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Ágúst 2003

Hvernig má tryggja sjálfstæði fjölmiðla?

Talsverð umræða hefur orðið í kjölfar uppsagna á Stöð tvo. Slæmt er að sjá á eftir mörgu góðu fólki þaðan úr starfi – alla vega í bili.

Til varnar tjáningarfrelsi

Birtist í DV 28.08.2003Stöð tvö er fyrirtæki sem lýtur stjórn eigenda sinna. Samkvæmt því er þeim í sjálfsvald sett hver er ráðinn og hver er rekinn.

Góðæri

Birtist í Morgunblaðinu 25.08.2003Þessa dagana er hagnaður bankanna til umræðu í fjölmiðlum. Fram eru reiddar samanburðartölur þar sem annars vegar er sýndur hagnaður eftir skatta á fyrri hluta árs 2002 og hinsvegar samsvarandi tölur fyrstu 6 mán.

Vöndum val á vinum

Án efa er oft úr vöndu að ráða fyrir forseta Íslands þegar gestir sækja okkur heim eða þegar þjóðhöfðinginn þiggur heimboð annarra.

Einsog í Krosssinum

  Í allt sumar hefur verið reynt að kreista út úr ríkisstjórninni hvaða forsendur hún leggi til grundvallar í varnarmálum Íslendinga.

Halldór taki sjálfan sig á orðinu

Formaður Framsóknarflokksins og utanríkisráðherra, Halldór Ásgrímsson, flutti ræðu á Hólahátíð um síðustu helgi.

Björgólfur sýnir Kjarval

  Að öllu leyti þykir mér koma fram meiri ábyrgð í afstöðu Björgólfs Guðmundssonar, formanns bankaráðs og jafnframt eins af aðaleigendum Landsbankans, en á sínum tíma kom fram hjá bankamálaráðherranum Valgerði Sverrisdóttur.

Davíð lætur engan ósnortinn

Davíð Oddsson, forsætisráðherra hefur greinilega ekki látið lesendur þessarar síðu ósnortna þegar hann birtist á sjónvarpsskjánum til að lýsa sigrum sýnum á vettvangi alþjóðastjórnmála, sbr.

Hvers vegna fáum við ekki að heyra sannleikann?

  Í mánudagsblaði Morgunblaðsins er viðtal við Eamonn Butler, framkvæmdastjóra Adam Smith Institute í London. Hann var hér í boði Verslunarráðs Íslands til að sýna fram á ágæti einkavæðingar.

Verslunarráðið vísar veginn

Því miður hafði ég ekki tök á að hlusta á fyrirlesara Verslunarráðs Íslands og Bresk- íslenska verslunarráðsins, sem flutti Íslendingum boðskap sinn í síðustu viku.