Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2004

Er 13. janúar táknrænn fyrir vinnubrögð Evrópusambandsins?

Er 13. janúar táknrænn fyrir vinnubrögð Evrópusambandsins?

Í Evrópusambandinu og þar með á hinu Evrópska efnahagssvæði, er nú hart tekist á um svokallaða Þjónustutilskipun.  Ekki þarf það að koma á óvart því tekist er á um sjálfan grundvöll velferðarþjóðfélagsins.
Bankar leita

Bankar leita "réttar" síns á samráðsvettvangi

Bankarnir segjast vera í bullandi samkeppni sín í milli. Nú sé loksins komið heilbrigt ástand á íslenskum fjármálamarkaði.

Vill Sjálfstæðisflokkurinn minnka íbúðarhúsnæði eða veikja Íbúðalánasjóð?

Það er ágætt til þess að vita að til standi að hækka lán Íbúðalánasjóðs. Ætlunin er að hækka lánshlutfallið úr 65% (70% fyrir fyrstu íbúð) í 90%.

Af Okkur - þökkum blandin gagnrýni

Nýhil útgáfan hefur gefið út annað rit sitt og nefnist það Af okkur undir ritstjórn Viðars Þorsteinssonar og fjallar um þjóðerni og hnattvæðingu.

En verða peningarnir eftir í vasanum Geir?

Birtist í Morgunblaðinu 22.11.04.Forsætisráðherrann og fjármálaráðherrann komu fram í fjölmiðlum yfir helgina að kynna fyrirhugaðar skattalækkanir ríkisstjórnarinnar  á kjörtímabilinu.

Björn og leyniþjónustan

Lengi framan af hentu menn gaman að áhuga Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, á hermennsku. Það lá við að mönnum þætti þessi áhugi Björns barnalegur, svona í ætt við áhuga á tindátum og hermannaleik.
Fróðleiksmoli um framlag ríkisstjórnar Íslands til mannréttinda í Írak

Fróðleiksmoli um framlag ríkisstjórnar Íslands til mannréttinda í Írak

Stöðugt er hamrað á því að þetta og hitt sé verið að gera í nafni Sameinuðu þjóðanna. Yfirleitt er þá verið að vísa í samþykktir Öryggisráðsins.

Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins dregur rangar ályktanir

Einar K. Guðfinnsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins veltir vöngum yfir því á heimasíðu sinni hvort ég sé orðinn sammála ríkisstjórninni í fjölmiðlamálinu.
Hvað verða margir grafnir?

Hvað verða margir grafnir?

Við fáum nú fréttir í hverjum fréttatíma frá Írak. Okkur er sagt frá stórsigrum bandaríska hernámsliðsins þar.

Verða fleiri leystir frá störfum?

Birtist í Morgunpósti VG 17.11.04.Ríkissjónvarpið greindi frá því að bandarískur hermaður sem skaut varnarlausan mann til bana í Fallujah í Írak hefði „verið leystur frá störfum“.