Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2004

" Það er stór synd að neyta aflsmunar”

Þegar séra Gunnar Kristjánsson, Reynivöllum í Kjós, predikar þá hlusta menn – og ekki að ástæðulausu. Það sannaðist enn einu sinni nú í dag þegar útvarpað var úr Brautarholtskirkju messu þar sem séra Gunnar predikaði: Hann á jafnan erindi við fólk, fær okkur til að staldra við og velta fyrir okkur heimspekilegum álitamálum.
Tíminn eða tímaskekkjan?

Tíminn eða tímaskekkjan?

Tíminn er gamalt og virðulegt nafn. Eins og alla þá sem komnir eru af barnsaldri rekur minni til var Tíminn heitið á málgagni Framsóknarflokksins um áratugi.
Ekki fór einokunargróði olíufélaganna í Hvalfjörðinn!

Ekki fór einokunargróði olíufélaganna í Hvalfjörðinn!

Fyrir botni Hvalfjarðar hafa íslensku olíufélögin birgðatanka fyrir eldsneyti. Einng mun NATÓ hafa þarna tanka frá fyrri tíð.

Nú skiljum við!

Samkeppnisstofnun hefur veitt okkur innsýn í vinnubrögð á fákeppnismarkaði: Stórfellt svindl stundað af yfirvegaðri nákvæmni; lagt á ráðin um hvernig hægt væri að hafa sem mest af viðskiptavinunum, bæði hinum almenna kúnna og einnig stórkaupendum sem stóðu í þeirri trú að þeir væru að bjóða út verkefni á grimmum samkeppnismarkaði.
Þeir eiga þakkir skildar sem sýna málefnalegan áhuga

Þeir eiga þakkir skildar sem sýna málefnalegan áhuga

Eins og fram hefur komið í fréttum fer nú fram kröftug umræða innan Evrópusambandsins um hina nýju Þjónustutilskipun sem er í smíðum á vegum sambandsins.