KOSNINGALÖGUM VERÐUR BREYTT!
31.07.2012
Birtist í Fréttablaðinu 30.07.12.. Öryrkjabandalag Íslands lét reyna á það í kæru til Hæstaréttar hvort ógilda bæri nýafstaðnar forsetakosningar þar sem fatlaðir kjósendur hefðu ekki getað haft aðstoðarfólk að eigin vali sér til aðstoðar í kjörklefanum.