Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2012

Fréttabladid haus

KOSNINGALÖGUM VERÐUR BREYTT!

Birtist í Fréttablaðinu 30.07.12.. Öryrkjabandalag Íslands lét reyna á það í kæru til Hæstaréttar hvort ógilda bæri nýafstaðnar forsetakosningar þar sem fatlaðir kjósendur hefðu ekki getað haft aðstoðarfólk að eigin vali sér til aðstoðar í kjörklefanum.
Lára Hanna

FJÖLMIÐILL ÍSLANDS

Við erum lítið land og fámenn þjóð og í fámenninu reynir meira á einstaklinginn en í margmenninu. Við eigum ekki Spiegel, Le Monde eða Financial Times.
úlfljótsvatn 1

MEÐ SKÁTUM Á ÚLFLJÓTSVATNI

Í dag heimsótti ég skátamótið á Úlfljótsvatni í blíðskaparveðri. Mótinu lýkur um helgina og er gleðilegt hve gott veður skátarnir hafa fengið síðustu daga.
Kypur

FUNDAÐ OG FRÆÐST Á KÝPUR

Ráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins svo og ráðherrar ríkjanna sem aðild eiga að Evrópskra efnahagssvæðinu - Íslands, Noregs og Liechtenstein - koma reglulega saman til að ráða ráðum sínum í aðskiljanlegum málaflokkum í því ríki sambandsins sem hverju sinni fer þar með formennsku.
Mgginn - sunnudags

VILJUM VIÐ RJÚFA KYRRÐ ÖRÆFANNA?

Birtist í Sunnudagsmogganum  22.07.12.. Fyrir mörgum árum var ég á ferðlagi í Wales. Á dagskrá var að skoða foss nokkurn sem ég er löngu búinn að gleyma hvað heitir.
Heimasíða Ogmundar - haus

HVATNING TIL AÐ SKRÁ SIG Á FRÉTTABRÉF

Nýlega  sendi ég út Fréttabréf eftir langt hlé. Í þessu  Fréttabréfi  voru skrif á síðunni síðustu vikur.
DV

MANNRÉTTINDADÓMSTÓLINN TÖKUM VIÐ ALVARLEGA

Birtist í DV 18.07.12. Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu í síðustu viku að tvær blaðakonur hefðu verið ranglega dæmdar á Íslandi fyrir að miðla ummælum frá viðmælendum og að fyrir vikið væri íslenska ríkið skaðabótaskylt.
MBL  - Logo

NÝJAR ÁHERSLUR Í SAMGÖNGUMÁLUM

Bistist í Morgunblaðinu 17.07.12.. Undir þinglok voru samþykktar á Alþingi samgönguáætlanir til skamms og langs tíma, fjögurra ára verkefnaáætlun og tólf ára stefnumarkandi áætlun.
Fréttabladid haus

PAVEL BARTOSZEK SVARAÐ

Birtist í Fréttablaðinu 16.07.12.. Nokkuð er um liðið síðan Pawel Bartoszek beindi til mín spurningum sem snúa að fjárhættuspilum og þá sérstaklega á Netinu.
Illugi II

GEGN ÓBILGIRNI OG ÖFGUM

Illugi Jökulsson, rithöfundur, gerir mér þann heiður að skrifa til mín opið bréf á Eyjunnni. Þar segir hann meðal annars: „„Ögmundur sagði „árásargjarna menn" hafa vegið grimmilega að kirkjunni og rofið samstöðu kirkju og þjóðar." Ég trúi því eiginlega ekki að þú hafir sagt þetta.