Fara í efni

HVATNING TIL AÐ SKRÁ SIG Á FRÉTTABRÉF

Heimasíða Ogmundar - haus
Heimasíða Ogmundar - haus

Nýlega  sendi ég út Fréttabréf eftir langt hlé. Í þessu  Fréttabréfi  voru skrif á síðunni síðustu vikur. Hugmyndin er hins vegar sú að senda út Fréttabréfið miklu tíðar eins ég gerði áður. Ég hvet lesendur síðunnar til að skrá sig á áskrifendalista svo þeir fái Fréttabréfin send reglulega og hin sem eru á listanum og mótfallin því að fá slíkar sendingar afskrái sig. Þetta á allt að vera hægt að gera á síðunni.

Ég hef orðið var við að ýmsir sem hafa reynt að senda mér bréf hafa ekki haft erindi sem erfiði og hreinlega ekki náð í gegn. Þetta er bagalegt og hvet ég viðkomandi til að senda mér bréf á ogmundur@althingi.is og greina mér frá þessu.
Með kveðju,
Ögmundur