Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2006

TVÍSKINNUNGUR STÓRVELDANNA – OG MORGUNBLAÐSINS

Birtist í Morgunblaðinu 30.07.06.Heimurinn verður nú vitni að hrikalegum mannréttindabrotum í Palestínu og Líbanon.

ÍSLAND GETUR HAFT ÁHRIF Í LÍBANON

Birtist í Fréttablaðinu 29.07.06.Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hefur skorað á íslensk stjórnvöld að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að stöðva frekari manndráp og eyðileggingu í Líbanon og hefur þingflokkurinn í því sambandi minnt á að öll ríki Sameinuðu þjóðanna geti haft áhrif í þessu efni.
STÖÐVIÐ MORÐIN NÚNA!!!

STÖÐVIÐ MORÐIN NÚNA!!!

Ávarp fyrir framan bandaríska sendiráðið á opnum fundi sem Herstöðvaandstæðingar boðuðu til.Hverjir styðja tafarlaust vopnahlé í Miðausturlöndum? Það eru Sameinuðu Þjóðirnar, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Spánn, Grikkland, Jórdanía, Rússland, Saudi Arabía, Egyptaland, Kanada, Kýpur og mörg fleiri ríki – nú fyrir stundu bættist Ísland í þennan hóp.

FÖSTUDAG HÁLF SEX FYRIR FRAMAN BANDARÍSKA SENDIRÁÐIÐ

Mikilvægt er að sem flestir mæti fyrir framan bandaríska sendiráðið, föstudaginn 27. júlí,  klukkan hálf sex.
HVAR VAR ÉG ÞEGAR GRÆNT LJÓS VAR GEFIÐ Á KÁRAHNJÚKAVIRKJUN?

HVAR VAR ÉG ÞEGAR GRÆNT LJÓS VAR GEFIÐ Á KÁRAHNJÚKAVIRKJUN?

...Þessa dagana fer nokkuð fyrir því í fréttum að skera beri niður í framkvæmdum hins opinbera, bæði hjá ríki og sveitarfélögum.
ÞRIGGJA DAGA

ÞRIGGJA DAGA "AÐGERÐUM" LOKIÐ Í NABLUS

Menn setur hljóða við fréttir af hryðjuverkum Ísraela í Líbanon. Engu betra er að hlusta á fulltrúa verndara þeirra, Bandaríkjanna, réttlæta morðin og mannréttindabrotin eins og Bush Bandaríkjaforseti og Condoleeza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafa gert.

ER MORGUNBLAÐIÐ AÐ FLYTJA AF LANDI BROTT?

Í Staksteinum Morgunblaðsins í dag er lagt út af grein, sem birtist í blaðinu í gær eftir Jón Bjarnason, alþingismann.
AÐ ÞORA AÐ VERJA MÁLSTAÐ

AÐ ÞORA AÐ VERJA MÁLSTAÐ

Ég tek undir með Hafdísi Guðmundsdóttur í bréfi sem birtist hér á heimasíðunni um hve gleðilegt það alltaf er að heyra í fólki sem þorir að standa á sannfæringu sinni.

BEINUM LANDBÚNAÐARUMRÆÐUNNI Í UPPBYGGILEGAN FARVEG

Birtist í Morgunblaðinu 19.07.06.Í byrjun árs skipaði ríkisstjórnin nefnd til þess að fjalla um matvælaverð og voru kallaðir til fulltrúar helstu hagsmunaaðila, þar á meðal Bændasamtakanna, ASÍ, BSRB, SA og Viðskiptaráðs.
GRÓSKA Í LISTALÍFI

GRÓSKA Í LISTALÍFI

Krafturinn í íslenskum listamönnum er með ólíkindum. Á nánast öllum sviðum listalífsins eigum við á að skipa verulega færu fólki – í sumum tilvikum afburðalistamönnum.