Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2006

EINKAVINAVÆÐING Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI?

Óhætt er að segja að lítil sé hrifning almennings á því ráðslagi að einkavæða öryggisgæsluna á Keflavíkurflugvelli.
NAUÐSYN Á UMRÆÐU UM SPILAFÍKN

NAUÐSYN Á UMRÆÐU UM SPILAFÍKN

Fyrir nokkrum dögum birti ég pistil hér á síðunni, þar sem spurt var hvort sama væri hvernig Háskóla Íslands væri komið í fremstu röð, sbr.
FJÖLSÓTTUR UMRÆÐUFUNDUR HJÁ BSRB

FJÖLSÓTTUR UMRÆÐUFUNDUR HJÁ BSRB

Fyrirlesararnir frá PSI, Jurgen Buxbaum og Alan Leather.Síðastliðinn föstudag, 7. júlí, fór fram á vegum BSRB umræðufundur um opnun vinnumarkaða bæði í Evrópu og á heimsvísu.

VELJUM SKYNSAMLEGUSTU LEIÐIRNAR

Birtist í Morgunblaðinu 08.09.06.Föstudaginn 30. júní ritar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra grein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni "Verðum að leita allra leiða".
VG SKRIFAR FORSETA ÍSRAELSKA ÞINGSINS

VG SKRIFAR FORSETA ÍSRAELSKA ÞINGSINS

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hefur sent forseta ísraelska þingsins, Daliu Itzik, bréf þar sem mannréttindabrotum í Palestínu af hálfu ísraelska hernámsliðsins er harðlega mótmælt, jafnframt því sem óskað er eftir liðsinni þingsins við að fá palestínska þingmenn og ráðherra, sem hafa verið hnepptir í varðhald setta lausa. Fangelsun þingmanna er táknræn um það virðingarleysi sem ísraelska ríkið sýnir lýðræðinu.

MÓTMÆLUM OFBELDINU Í PALESTÍNU

Birtist í Fréttablaðinu 07.07.06.Það er ekki nóg með að vestræn ríki og þá einkum Bandaríkin og Evrópusambandið horfi aðgerðarlaus upp á skefjalaust ofbeldi ísraelska hernámsliðisins í Palestínu, þau eru beinir þátttakendur í ofbeldinu.
ER SAMA HVERNIG HÁSKÓLA ÍSLANDS ER KOMIÐ Í FREMSTU RÖÐ?

ER SAMA HVERNIG HÁSKÓLA ÍSLANDS ER KOMIÐ Í FREMSTU RÖÐ?

Mikið er um það rætt að koma Háskóla Íslands í fremstu röð, helst að hann verði á meðal 100 bestu rannsóknarstofnana heimsins.
ENGIN ÞJÓÐARSÁTT ÁN BÆNDA

ENGIN ÞJÓÐARSÁTT ÁN BÆNDA

Sumir telja það vera allra meina bót að opna fyrir innflutning á landbúnaðarvöru í því skyni að lækka verðlag.
A JOYFUL OCCASION?

A JOYFUL OCCASION?

Þetta voru orð forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar þegar hann bauð George Bush eldri velkominn á Bessastaði í kvöld  í boði embættis síns og þar með íslensku þjóðarinnar: Gleðilegur viðburður.Nú hef ég ekkert á móti því að fyrrverandi forseti Bandaríkjanna heimsæki Ísland og þess vegna líti við á Bessastöðum  ef um kunningsskap er að ræða með honum og  íbúum þar.

AÐFÖRIN AÐ ÍBÚÐALÁNASJÓÐI ER AÐFÖR AÐ HINUM TEKJULÁGU

Birtist í Morgunblaðinu 03.07.06.Ingibjörg Þórðardóttir, varaformaður Félags fasteignasala, orðaði það vel í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins í byrjun vikunnar að undarlegt væri að láta sverfa að þeim sem lakast stæðu að vígi í þjóðfélaginu þegar ráðast ætti til atlögu gegn verðbólgudraugnum.