Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2006

EINKAVINAVÆÐING Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI?

Óhætt er að segja að lítil sé hrifning almennings á því ráðslagi að einkavæða öryggisgæsluna á Keflavíkurflugvelli.
NAUÐSYN Á UMRÆÐU UM SPILAFÍKN

NAUÐSYN Á UMRÆÐU UM SPILAFÍKN

Fyrir nokkrum dögum birti ég pistil hér á síðunni, þar sem spurt var hvort sama væri hvernig Háskóla Íslands væri komið í fremstu röð, sbr.
FJÖLSÓTTUR UMRÆÐUFUNDUR HJÁ BSRB

FJÖLSÓTTUR UMRÆÐUFUNDUR HJÁ BSRB

Fyrirlesararnir frá PSI, Jurgen Buxbaum og Alan Leather.Síðastliðinn föstudag, 7. júlí, fór fram á vegum BSRB umræðufundur um opnun vinnumarkaða bæði í Evrópu og á heimsvísu.

VELJUM SKYNSAMLEGUSTU LEIÐIRNAR

Birtist í Morgunblaðinu 08.09.06.Föstudaginn 30. júní ritar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra grein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni "Verðum að leita allra leiða".

MÓTMÆLUM OFBELDINU Í PALESTÍNU

Birtist í Fréttablaðinu 07.07.06.Það er ekki nóg með að vestræn ríki og þá einkum Bandaríkin og Evrópusambandið horfi aðgerðarlaus upp á skefjalaust ofbeldi ísraelska hernámsliðisins í Palestínu, þau eru beinir þátttakendur í ofbeldinu.
VG SKRIFAR FORSETA ÍSRAELSKA ÞINGSINS

VG SKRIFAR FORSETA ÍSRAELSKA ÞINGSINS

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hefur sent forseta ísraelska þingsins, Daliu Itzik, bréf þar sem mannréttindabrotum í Palestínu af hálfu ísraelska hernámsliðsins er harðlega mótmælt, jafnframt því sem óskað er eftir liðsinni þingsins við að fá palestínska þingmenn og ráðherra, sem hafa verið hnepptir í varðhald setta lausa. Fangelsun þingmanna er táknræn um það virðingarleysi sem ísraelska ríkið sýnir lýðræðinu.
ER SAMA HVERNIG HÁSKÓLA ÍSLANDS ER KOMIÐ Í FREMSTU RÖÐ?

ER SAMA HVERNIG HÁSKÓLA ÍSLANDS ER KOMIÐ Í FREMSTU RÖÐ?

Mikið er um það rætt að koma Háskóla Íslands í fremstu röð, helst að hann verði á meðal 100 bestu rannsóknarstofnana heimsins.
ENGIN ÞJÓÐARSÁTT ÁN BÆNDA

ENGIN ÞJÓÐARSÁTT ÁN BÆNDA

Sumir telja það vera allra meina bót að opna fyrir innflutning á landbúnaðarvöru í því skyni að lækka verðlag.

AÐFÖRIN AÐ ÍBÚÐALÁNASJÓÐI ER AÐFÖR AÐ HINUM TEKJULÁGU

Birtist í Morgunblaðinu 03.07.06.Ingibjörg Þórðardóttir, varaformaður Félags fasteignasala, orðaði það vel í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins í byrjun vikunnar að undarlegt væri að láta sverfa að þeim sem lakast stæðu að vígi í þjóðfélaginu þegar ráðast ætti til atlögu gegn verðbólgudraugnum.
A JOYFUL OCCASION?

A JOYFUL OCCASION?

Þetta voru orð forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar þegar hann bauð George Bush eldri velkominn á Bessastaði í kvöld  í boði embættis síns og þar með íslensku þjóðarinnar: Gleðilegur viðburður.Nú hef ég ekkert á móti því að fyrrverandi forseti Bandaríkjanna heimsæki Ísland og þess vegna líti við á Bessastöðum  ef um kunningsskap er að ræða með honum og  íbúum þar.