Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Október 2011

STERK UNDIRALDA Á LANDSFUNDI VG

STERK UNDIRALDA Á LANDSFUNDI VG

Undiraldan á Landsþingi VG var þung: Varið ykkur á að ganga of langt í niðurskurði. Sumir hömruðu á að þegar hefði verið gengið of langt og vildu setja inn í ályktun um heilbrigðismál að niðurskurðurinn hefði þegar valdið óheppilegum uppsögnum og minnkandi þjónustu.
GEYSIR OG GÓÐ BRETLANDSTENGSL

GEYSIR OG GÓÐ BRETLANDSTENGSL

Í sumar leið kom hingað til lands hópur breska þingsins. Hann hafði áður komið hingað sumarið 2008 en þá hafði nokkur tími liðið frá heimsókn.
SAME OLD TORIES?

SAME OLD TORIES?

Í vikunni sem leið hitti ég í London, þjóðfélagsrýninn Brendan Martin. Hann er fræðimaður, mörgum Íslendingum að góðu kunnur; kom hingað til lands í boði BSRB fyrir nokkrum árum til að ræða um skipulag opinberrar þjónustu og var erindi hans gefið út í örbæklingi á vegum bandalagsins.
SÍUNGUR DENIS HEALEY

SÍUNGUR DENIS HEALEY

Það er nokkur aldursmunur á þeim Einari Árnasyni, ráðgjafa í innanríkisráðuneytinu, og Denis Healey, lávarði, fyrrum fjármálaráðherra Bretlands, og eins helsta stjórnmálaskörungs síðari hluta tuttugustu aldarinnar þar í landi.
SMÁMÁL?

SMÁMÁL?

Vefmiðlinum Eyjunni er, eftir því sem ég best veit, ritstýrt af Karli Th. Birgissyni. Hann svarar í gær gagnrýni minni og ásökunum um alvarlegar rangtúlkanir og blekkingar á þann hátt að ég hafi „misst jafnvægið" út af „smámáli".
MATREIÐSLA AÐ HÆTTI EYJUNNAR

MATREIÐSLA AÐ HÆTTI EYJUNNAR

Vefur Innanríkisráðuneytisins birti svör við spurningum Ríkisútvarpsins vegna ferðar minnar á ráðstefnu í Mexíkó.
RÍKISÚTVARPIÐ KOMIÐ Á RANNSÓKNARBUXUR?

RÍKISÚTVARPIÐ KOMIÐ Á RANNSÓKNARBUXUR?

Nýlega sótti ég ráðstefnu um samgöngumál í Mexíkó. Ráðstefnuna sótti ég ásamt starfsmönnum Vegagerðarinnar og einum starfsmanni Innanríkisráðuneytisins.
ÞINGMÁL Í BEINNI...

ÞINGMÁL Í BEINNI...

Eflaust finnast meirra spennandi útsendingar á veraldarvefnum en af fundi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis sem fram fór í dag.
MANNRÉTTINDI Á ÍSLANDI RÆDD Í GENF

MANNRÉTTINDI Á ÍSLANDI RÆDD Í GENF

Í dag lauk svokallaðri fyrirtöku Íslands um mannréttindi hjá Sameinuðu þjóðunum í Genf í Sviss en þar hefur Mannréttindaráð SÞ höfuðstöðvar sínar.
SÁTT ÞARF AÐ RÍKJA UM RÉTTARKERFIÐ

SÁTT ÞARF AÐ RÍKJA UM RÉTTARKERFIÐ

Eitt umdeildasta sakamál í íslenskri réttarsögu er án efa svokallað Geirfinns- og Guðmundarmál. Í vikunni bárust mér 1.190 udirskriftir með hvatningu um að málið yrði tekið upp að nýju.