Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2025

ERU HÍ OG ÍSÍ sátt við að vera í ruslflokki?

ERU HÍ OG ÍSÍ sátt við að vera í ruslflokki?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 08/09.11.25. ... Þegar ég fylgdist með viðtali við foreldra og systur sem nýlega sáu á eftir syni og bróður sem tapað hafði tugum milljóna í fjárhættuspilum kom upp í hugann maður sem bankaði upp á hjá mér fyrir allmörgum árum. Þessi maður hafði stundað atvinnurekstur, átti vörubíla, skurðgröfur og krana. Bjó í einbýlishúsi og hafði allt til alls eftir langa vinnusama ævi. ...
Á EINELTISDAGINN MINNUM VIÐ Á EINELTISDAGINN

Á EINELTISDAGINN MINNUM VIÐ Á EINELTISDAGINN

Birtist í dálkinum Skoðun á vísi.is 07.11.25. Höf.: Helga Björk Magnúsd. Grétuudóttir og Ögmundur Jónasson. Hringjum bjöllum og þeytum horn klukkan eitt laugardaginn 8. nóvember. Vekjum samfélagið, vöknum sjálf ...
LÖG, STÉTTARFÉLÖG OG VANHÆFIR STJÓRNENDUR

LÖG, STÉTTARFÉLÖG OG VANHÆFIR STJÓRNENDUR

Í vikunni skrifaði trúnaðarmaður stéttarfélags harðorð mótmæli gegn uppsögn 65 ára konu, starfsmanns á Landakoti til langs tíma ... En hvað skal gera til að forðast fordæmingarskrif eins og þau sem birtust eftir trúnaðarmanninn í kjölfar uppsagnarinnar og jafnframt yfirlýsingu eins og kom frá Sameyki um könnun á réttarstöðu viðkomandi einstaklings? ...