Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Desember 2009

Joh.Sig. VATN 31.des 09

MIKILVÆG YFIRLÝSING FORSÆTISRÁÐHERRA

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra fjallaði í áramótaávarpi sínu um samfélagið í samtíð og framtíð og setti fram áherslur ríkisstjórnarinnar.
GLEÐILEGT ÁR

GLEÐILEGT ÁR

Þá er árið 2009 á enda runnið og framundan nýtt ár. Á þessum tímamótum dagatalsins lítum við yfir farinn veg jafnframt því sem við horfum fram á veginn.
AÐ KOMA ARFLEIFÐINNI TIL SKILA

AÐ KOMA ARFLEIFÐINNI TIL SKILA

Sennilega myndu Rolling Stones ekki trekkja betur á konsert í Reykjavík núna en Sigurður Nordal gerði á fyrirlestra sína sem stóðu vetrarlangt og hófust í október 1918.

"SNÖRPUSTU VENDIR Í GUÐS HENDI"

Guðmundur Jónsson, sagnfræðingur, á athyglisverða grein í Sögu, tímariti Sögufélagsins, Efnahagskreppur á Íslandi 1870-2000.
JÓLIN ERU TÍMI VELVILDARINNAR

JÓLIN ERU TÍMI VELVILDARINNAR

Ég sendi lesendum síðunnar bestu jólakveðjur. Megið þið öll njóta friðsældar á jólum. Yfir jólahátíðina slakar þjóðin á, borðar góðan mat, les bækur, gengur út í náttúruna, dormar, en framar öllu öðru, er samvistum við sína nánustu og treystir fjölskyldu- og vinabönd.
VIRKJUM LEIKGLEÐINA

VIRKJUM LEIKGLEÐINA

Samstaða er hugtak í uppáhaldi hjá mér. Enda þess fullviss að það er samstaðan sem öllu öðru fremur skilaði okkur áleiðis á 20.
TÍU STAÐREYNDIR UM STÖÐU ICESAVE MÁLSINS Á ALÞINGI

TÍU STAÐREYNDIR UM STÖÐU ICESAVE MÁLSINS Á ALÞINGI

1) Það er staðreynd að áhöld eru um lagalega greiðsluskyldu Íslands gagnvart breska og hollenska ríkinu. Breska og hollenska ríkið ásamt stuðningsliði í Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu meina okkur að leita réttar okkar eftir reglum réttarríkis eða það sem réttara er: Breska og hollenska ríkið neita að leita réttar síns gagnvart íslenskum skattborgurum.
BREIÐFIRÐINGAR SYNGJA OKKUR INN Í JÓLIN

BREIÐFIRÐINGAR SYNGJA OKKUR INN Í JÓLIN

Jólatónleikar Breiðfirðingakórsins bregðast ekki! Það hef ég nú reynt undanfarin ár. Að þessu sinni efndi kórinn til jólatónleikanna í Guðríðarkirkju í Grafarholti.
KRÖFTUGIR TRÚNAÐARMENN - LIFANDI VERKALÝÐSHREYFING!

KRÖFTUGIR TRÚNAÐARMENN - LIFANDI VERKALÝÐSHREYFING!

Alla tíð hef ég verið talsmaður öflugrar verkalýðshreyfingar. Ég lít á hana sem einn af grunnstoðum lýðræðisþjóðfélagsins.
FORSETA ASÍ SVARAÐ

FORSETA ASÍ SVARAÐ

Forseti Alþýðusambands Íslands, Gylfi Arnbjörnsson, svarar hér á síðunni pistli sem ég birti í kjölfar gagnrýni ASÍ í minn garð nýlega.