Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júní 2005

UTANRÍKISRÁÐHERRA FÆRT HVÍTA BANDIÐ

UTANRÍKISRÁÐHERRA FÆRT HVÍTA BANDIÐ

Alvarlegasta ógn sem steðjar að mannkyninu er án efa misskiptingin í heiminum og sú örbirgð sem hrjáir drjúgan hluta mannkynsins.
VIÐSKIPTABLAÐIÐ MEÐ VATN Í MUNNI

VIÐSKIPTABLAÐIÐ MEÐ VATN Í MUNNI

Á Viðskiptablaðinu er mönnum mjög niðri fyrir. Þar á bæ vilja menn einkavæða flugvelli landsins. Þetta hafi verið gert í Ungverjalandi, Indlandi, Hong Kong og Mexíkó.

UM "STJÓRNLÆGAR ÁKVARÐANIR"

Því miður hittist svo illa á að sölumaður knúði dyra hjá mér þegar Birgir Guðmundsson, fréttamaður, fjallaði um R-lista samstarfið í Reykjavík í Spegli Ríkisútvarpsins í kvöld.

EF RÍKISENDURSKOÐANDI VILL SÝNA GOTT FORDÆMI...

Í vikunni sem leið var nokkuð fjallað um nýja skýrslu frá Ríkisendurskoðun þar sem fjallað var um framúrkeyrslu ríkisstofnana og hvernig bregðast mætti við þegar þær færu fram úr fjárlagaheimildum.

FJALLAÐ UM VERKALÝÐSBARÁTTU OG MANNRÉTTINDI Á KIRKJUDÖGUM

Þessa dagana eru haldnir svokallaðir Kirkjudagar í Reykjavík en á þeim er efnt til umræðna um aðskiljanleg efni í sérstökum málstofum.
FULLTRÚI KRÖFTUGUSTU ALHEIMSSAMTAKA LAUNAFÓLKS Á ÍSLANDI

FULLTRÚI KRÖFTUGUSTU ALHEIMSSAMTAKA LAUNAFÓLKS Á ÍSLANDI

Á morgun fimmtudag heldur Hans Engelberts, framkvæmdastjóri PSI, Publuic Services International, Samtaka launafólks í almannaþjónustu, fyrirlestur um alþjóðavæðinguna í húsakynnum BSRB að Grettisgötu 89 í Reykjavík.
MYNDIRÐU STÖKKVA OFAN AF SÍVALATURNINUM?

MYNDIRÐU STÖKKVA OFAN AF SÍVALATURNINUM?

Í kvöld sýndi RÚV danska heimildarmynd um Kristjaníu. Hún er í hjarta Kaupmannahafnar þar sem áður voru stöðvar danska hersins.

UM BARTSÝNISMENN OG BÖLSÝNISMENN

Forsætisráðherra þjóðarinnar hélt venju samkvæmt ræðu á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Um sumt var ræðan ágæt, tilvitnanir í þjóðskáldin íslensku og spakmæli frá fyrri tíð.
VALGERÐUR HITTIR VALGERÐI FYRIR – OG NOKKRA GAMLA FÉLAGA

VALGERÐUR HITTIR VALGERÐI FYRIR – OG NOKKRA GAMLA FÉLAGA

Valgerður Sverrissdóttir bankamálaráðherra hefur vakið nokkra athygli að undanförnu með tilfinningaþrungnum yfirlýsingum um þá þróun sem nú á sér stað á íslenskum fjármálamarkaði.

ALÞJÓÐAGJALDEYRISSJÓÐURINN, RÁÐGJÖFIN OG EIN LÍTIL SPURNING

Í dag er það Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, í gær var það OECD og á morgun Alþjóðabankinn. Þeir koma reglulega í heimsókn "sérfræðingar" þessara stofnana til þess að setja okkur lífsreglurnar.