Ég neita því ekki að mér brá í brún þegar básúnað var í fjölmiðlum að "þverpólitísk samstaða" hefði náðst í Hafnarfirði um skipulag fyrir stækkun álbræðslunnar í Straumsvík.
Nokkuð hefur verið talað um málþóf á Alþingi í tengslum við stjórnarfrumvarpið um RÚV ohf. Þeir sem raunverulega hafa fylgst með framvindunni vita að þetta er ósanngjörn ásökun.
Birtist í DV 19.01.07Miklar umræður fara nú fram á vettvangi stjórnmálanna um málefni Byrgisins. Ljóst er að stjórnvöld hafa fullkomlega brugðist í því máli.
Ríkisstjórnin leggur sem kunnugt er ofurkapp á að gera Ríkisútvarpið að hlutafélagi. Öllum öðrum málum er vikið til hliðar á Alþingi til að svo megi verða.
Páll Magnússon, útvarpsstjóri, skrifar í dag grein í Morgunblaðið þar sem hann blandar sér eina ferðina enn í pólitísk átök um framtíð Ríkisútvarpsins.
Umræðan um gjaldmiðil okkar er fróðleg fyrir margra hluta sakir. Formaður Samfylkingarinnar telur krónuna handónýta og fráleitt annað en að taka upp evru.