Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Janúar 2007

MINNISBÓK KRISTÍNAR

MINNISBÓK KRISTÍNAR

Ekki leikur á því nokkur vafi að netmiðlarnir gegna sívaxandi hlutverki í fjölmiðlun og opinberri umræðu á Íslandi.

ÆTLAR FRAMSÓKN VIRKILEGA AÐ SVÍKJA RÍKISÚTVARPIÐ?

Birtist í Blaðinu 10.01.07.Í Blaðinu sl. fimmtudag er fróðleg frétt um frumvarp ríkisstjórnarinnar um háeffun Ríkisútvarpsins undir fyrirsögninni Málið í sama hnút og áður.

HLUTAFÉLAGAVÆÐING GEGN STARFSFÓLKI

Birtist í Morgunblaðinu 09.01.07.Þegar fram kom á Alþingi lagafrumvarp um að Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Matvælarannsóknir á Keldnaholti og rannsóknarstofa Umhverfisstofnunar yrðu sameinaðar og gerðar að hlutafélagi mótmælti BSRB þeim áformum á ýmsum forsendum.
FRÁBÆR STUND Í BOÐI UNGRA VINSTRI GRÆNNA

FRÁBÆR STUND Í BOÐI UNGRA VINSTRI GRÆNNA

Í dag efndu Ung vinstri græn til "sorgar- og minningarstundar" um það land sem fór forgörðum við Kárahnjúkavirkjun.

ER ÞAÐ STEFNA RÍKISSTJÓRNARINNAR AÐ BOLA FÓLKI ÚT ÚR STÉTTARFÉLÖGUM?

Birtist í Blaðinu 04.01.07.Um áramótin tók Matís ohf. til starfa. Það bar til tíðinda á fundi með starfsmönnum fyrir fáeinum dögum að Friðrik Friðriksson, stjórnarformaður, lýsti því yfir að stjórn hins nýstofnaða hlutafélags vildi ekkert hafa með stéttarfélög að gera! Á fulla ferð aftur á bak Þetta þarf í sjálfu sér ekki að koma á óvart úr munni fyrsta formanns Félags frjálshyggjumanna, sem stofnað var undir lok áttunda áratugar síðustu aldar.

ATHYGLISVERÐ UMRÆÐA UM ÞJÓÐFÉLAG, STJÓRNMÁL OG FJÖLMIÐLUN

Nýlega hafa birst hér á síðunni athyglisverðar greinar um fjölmiðla og umfjöllun þeirra um álitamál samtímans.
FORSÆTISRÁÐHERRA OG FORMENN STJÓRNMÁLAFLOKKANNA Í BOÐI ALCAN!!!

FORSÆTISRÁÐHERRA OG FORMENN STJÓRNMÁLAFLOKKANNA Í BOÐI ALCAN!!!

Getur einn fjölmiðill komist lengra í vesælmennsku en að efna til umræðu um liðið ár og það sem framundan er, með formönnum allra stjórnmálaflokka og þar með forsætisráðherra landsins, í boði álrisans Alcan! Þetta gerði Stöð 2 í gær í svokallaðri Kryddsíld.