Fara í efni

Greinasafn - Greinar

1995

Þörf á samstilltu átaki

Birtist í Mbl Mannskaðarnir á Vestfjörðum setja skugga á árið 1995 og minna á hversu harðbýlt land okkar er og hve mikilvægt er að þjóðin standi saman þegar á reynir.

Þörf á samstilltu átaki

  . . Birtist í MblMannskaðarnir á Vestfjörðum setja skugga á árið 1995 og minna á hversu harðbýlt land okkar er og hve mikilvægt er að þjóðin standi saman þegar á reynir.

BSRB vill heilbrigðisþjónustu sem ekki mismunar fólki

Birtist í Mbl Félagi minn í BSRB, Pétur Örn Sigurðsson, skrifar ágæta og málefnalega grein í Morgunblaðið á miðvikudag þar sem hann spyr um stefnu samtakanna í heilbrigðismálum.

Slysavarnafélag Íslands talar

Birtist í Mbl Að undanförnu hefur spunnist umræða í fjölmiðlum hvernig staðið skuli að neyðarsímsvörun í landinu og hef ég látið í ljós þá skoðun mína að ég telji ekki rétt að fela fyrirtækjum á markaði eða öðrum aðilum sem ekki heyra undir stjórnsýslulög eignarvald yfir svo viðkvæmri þjónustu sem hér er um að ræða.

Neyðarþjónusta á villigötum

Bitist í Mbl Fyrr á þessu ári voru sett lög um að samræma símsvörun neyðarþjónustu landsmanna. Þetta er þarft framfaramál og ætti að geta orðið til þess að stuðla að markvissari vinnubrögðum, auka öryggi og jafnvel draga úr kostnaði ef rétt er að málum staðið.

Neyðarlínan hf.

Birtist í Mbl Um áramótin verður tekið í notkun nýtt númer fyrir neyðarþjónustu í landinu. Samkvæmt lögum sem samþykkt voru á Alþingi síðastliðinn febrúar er gert ráð fyrir því að þeir sem sinna öryggisþjónustu og björgunarstarfi í landinu geti átt aðild að sérstakri vaktstöð sem komið yrði upp en þaðan verði síðan beint beiðnum um aðstoð, hvort sem um er að ræða slys eða afbrot, til hlutaðeigandi aðila.

Látum ekki staðar numið upp með kaupið

Birtist í MblÁkvörðun Alþingis um sérstök skattfríðindi alþingismanna hefur vakið mikla reiði í landinu. Samtök launafólks hafa mótmælt kröftuglega og krafist endurskoðunar.

Bætt fæðingarorlof

Birtist í MblAthygli vakti í vor þegar samþykkt voru á Alþingi lög um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað.

Opið bréf til Heilbrigðisráðherra

Birtist í MblÞað vakti talsverða athygli í þjóðfélaginu þegar fréttir bárust af því síðastliðið vor að fyrir dyrum stæðu umfangsmeiri sumarlokanir á geðdeildum sjúkrahúsa en þekkst hafa til þessa.

Upp úr hjólförunum

Margt fólk er mjög vanafast, líka í stjórnmálum. Það kýs sinn flokk án þess að hugleiða nánar stefnu hans og markmið eða leggja dóm á þau verk sem hann hefur unnið að á undangengnu kjörtímabili.Við sem stöndum að framboði G-listanna um land allt leggjum hins vegar áherslu á að fólk ræði stefnu og taki afstöðu á grundvelli málefna.