Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2002

Siðlaus Sýn

Birtist í Mbl Í kjarasamningum undangenginna áratuga hafa samtök launafólks lagt mikla áherslu á að tryggja réttindi fólks í veikindum.

Verslunarráðið gegn hagsmunum neytenda

"Í mín eyru hafa verslunareigendur viðurkennt að þeir myndu aldrei geta haft eins lága álagningu og ÁTVR nema þá hugsanlega með því að hafa aðeins í boði allra vinsælustu tegundirnar."Eina ferðina enn er Verslunarráðið farið í krossferð til að grafa undan því fyrirkomulagi sem við búum við í sölu á áfengi.