Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Ágúst 2006

PRÓFDÓMARINN

PRÓFDÓMARINN

Í gær ritaði Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, útvarpsstjóra opið bréf  (sjá hér að neðan) og mótmælti því að Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi iðnaðarráðherra, væri látin ráða því að hún fengi ein að koma fram í Kastljósi  en Steingrímur hins vegar útilokaður að hennar kröfu.
SVONA ER LÍFIÐ STUNDUM SKRÍTIÐ

SVONA ER LÍFIÐ STUNDUM SKRÍTIÐ

Í morgun sat ég þingflokksfund VG þegar inn á fund okkar kom hringing þar sem óskað var eftir því að Steingrímur J.
FRAMTÍÐ FRIÐARGÆSLUNNAR

FRAMTÍÐ FRIÐARGÆSLUNNAR

Að undanförnu hefur farið fram talsverð umræða um aðkomu Íslendinga að friðargæslustörfum. Eins og kunnugt er olli það talsverðum deilum þegar íslenskir friðargæsluliðar voru sendir til Afganistans til starfa í tengslum við Bandaríkjaher og NATÓ.

RÍKISSTJÓRNIN ÖLL SAMSEK Í YFIRHYLMINGU VALGERÐAR SVERRISDÓTTUR

Æpandi er orðin þögn ríkisstjórnarinnar um þá ákvörðun Valgerðar Sverrisdóttur, fyrrverandi iðnaðarráðherra, að halda leyndu frá Alþingi upplýsingum um greinargerð Gríms Björnssonar, jarðvísindamannas, sem ráðherra fékk í hendur í febrúar árið 2002.
PÓLITÍSKT MISFERLI – HVERNIG VERÐUR ÁBYRGÐIN ÖXLUÐ?

PÓLITÍSKT MISFERLI – HVERNIG VERÐUR ÁBYRGÐIN ÖXLUÐ?

Aðkoma stjórnvalda að Kárahnjúkavirkjun tekur á sig sífellt dekkri mynd. Að vísu hefur löngum verið ljóst að allar rannsóknir og kannanir af hálfu ríkisstjórnarinnar voru til málamynda.
ÓTTINN VIÐ SANNLEIKANN

ÓTTINN VIÐ SANNLEIKANN

Um þessar mundir fer fram mikil umræða á meðal vísindamanna og almennings um áhættuna af Kárahnjúkavirkjun. Annars vegar koma fram varnaðarorð, sbr.

ÞING FRAMSÓKNARFLOKKSINS OG TÚLKUN MORGUNBLAÐSINS

Lokið er sögulegu þingi Framsóknarflokksins. Magnað var að fylgjast með slagsmálum nokkurra helstu forkólfa flokksins um embætti.
FJÖLMIÐLAR TAKI FORSÆTISRÁÐHERRA Á ORÐINU

FJÖLMIÐLAR TAKI FORSÆTISRÁÐHERRA Á ORÐINU

Geir H. Haarde, forsætisráðherra opnaði fyrir umræðu um stóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar  með yfirlýsingum sínum í fjölmiðlum eftir för sína inn á fórnarlönd Alcoa við Kárahnjúka í boði Ómars Ragnarssonar nú um helgina.
STEFNUBREYTING EÐA SJÓNHVERFINGAR: HVER ER RAUNVERULEG AFSTAÐA TIL STÓRIÐJUSTEFNUNNAR?

STEFNUBREYTING EÐA SJÓNHVERFINGAR: HVER ER RAUNVERULEG AFSTAÐA TIL STÓRIÐJUSTEFNUNNAR?

Þeim fjölgar sem hafa efasemdir um Kárahnjúkavirkjun. Í vikunni ályktuðu Náttúruverndarsamtökin og kröfðust þess að endurmat færi fram á framkvæmdinni í ljósi upplýsinga sem fram hefðu komið frá vísindamönnum um jarðfræðilegar aðstæður.

VIRKJUM SKYNSEMINA - EKKI VAXTASKRÚFUNA

Vextir á Íslandi hafa nú verið hækkaðir eina ferðina enn. Seðlabankinn hækkar stýrivexti og bankarnir hækka síðan sína vexti vélrænt.