
ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR SVARI ÞÖRFUM ALMENNINGS EKKI MARKAÐSKREDDUM
17.08.2006
Bjarni Ármannsson, bankastjóri hjá Glitni mætti á morgunvarkt RÚV til að ræða vaxtahækkanir. Aðalbölvaldur hagkerfisins, að hans mati, var Íbúðalánasjóður.