Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Ágúst 2006

VÖLD FORSETAEMBÆTTISINS HAFA EKKI VERIÐ AUKIN

VÖLD FORSETAEMBÆTTISINS HAFA EKKI VERIÐ AUKIN

Tíu ár eru síðan Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn forseti Íslands. Af því tilefni hafa verið viðtöl við hann í fjölmiðlum.
HVAÐ ER BEST FYRIR HANA?

HVAÐ ER BEST FYRIR HANA?

Þorleifur Gunnlaugsson, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík skrifar umhugsunarverða grein hér á síðuna þar sem hann hvetur til þess að stjórnmálasambandi verði slitið við Ísrael og viðskiptabann sett á landið.

RÍKISSTJÓRNIN OG LÍBANON: BETUR MÁ EF DUGA SKAL

Birtist í Morgunblaðinu 01.08.06.Ríkisstjórn Íslands hefur sent utanríkisráðherra Ísraels bréf þar sem Ísralesstjórn er hvött til að "leita leiða" til að láta af árásum í Líbanon þegar í stað.