Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Ágúst 2017

Ríkir -2

ÍSLAND Á SPOTTPRÍS!

Tvær nálganir, tvenns konar afstaða:. a) Við eigum að halda eignarhaldi á landi innan landsteinanna. Landinu fylgir eignarréttur á auðlindum undir yfirborði jarðarinnar þar með vatninu, gulli framtíðarinnar.
Höfði 2

MINNISVARÐI UM HIROSHIMA VIÐ HÖFÐA?

Eflaust er það af mjög góðum hug að bandaríska Stríðsminjanefndin (Battle Monuments Commission) vill reisa minnisvarða við Höfða í Reykjavík.
AUGA II

FJÖLMIÐLAR HÆTTI AÐ NÆRAST Á ÓGÆFUNNI!

Þegar ég var við nám í Bretlandi undir lok sjöunda áratugarins og á þeim áttunda las ég bresku dagblöðin upp til agna.
Skalholt -hugleiðingar - oj

Á MÁLÞINGI Í SKÁLHOLTI: ÞJÓÐKIRKJAN Í KVIKU SAMFÉLAGSINS

Í vikunni sem leið, þriðjudaginn 22. ágúst og miðvikudaginn 23. ágúst var mér boðið til málþings í Skálholti sem bar heitið Kirkjan í kviku samfélagsins: Staða, hlutverk og áhrif Þjóðkirkjunnar á 21.
MBL  - Logo

UM EINSTAKLINGSÁBYRGÐ OG SAMÁBYRGÐ

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 19/20.08.17.. Ég minnist þess að hafa gengið út af nefndarfundi á Alþingi þegar krafist var trúnaðar um mál sem ég taldi að trúnaður ætti ekki að ríkja um.
Brynjar 2

BRYNJAR VILL MEIRA FRELSI FYRIR SPILAVÍTI OG ÁFENGISSÖLU!

Austurríski hagfræðingurinn Friedrich Hayek, frjálshyggjupostulinn sem öðrum fremur hvatti til endurreisnar frjálshyggjunnar upp úr seinna stríði og kom meðal annars hingað til lands að frumkvæði Hannesar Hólmsteins í byrjun níunda áratugar síðustu aldar, vildi takamarka ríkisvaldið, nema að einu leyti: Ríkið átti með lagaumgjörð að skapa fjármagninu frelsi.
Bylgjan í bítið 2 rétt

HVERJIR RÁÐA Í KERFINU?

Bylgjumenn, þeir Heimir og Gulli, lögðu í Bítinu í morgun upp í maraþon vegferð. Þeir ætla að spyrja hverjir ráði í „kerfinu", stjórnmálamennirnir, embættismennirnir eða kannski verktakarnir.
MBL  - Logo

AF HRÚTUM, STJÓRNMÁLAMÖNNUM OG PRÓFESSORUM

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 05/06.08.17.. Okkur hættir flestum til að gerast alhæfingasöm og iðulega blandast fordómar alhæfingunum.