Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Október 2007

LANDSPÍTALINN MEÐ LAUNAFÓLKI EÐA STARFSMANNALEIGUM?

LANDSPÍTALINN MEÐ LAUNAFÓLKI EÐA STARFSMANNALEIGUM?

Ágæt umræða hefur farið fram í fjölmiðlum um starfsmannaleigur á Landspítalanum. DV reið á vaðið með ítarlegri frásögn af því hvernig Landspítalinn hefur, það sem af er þessu ári, varið næstum eitt hundrað milljónum til að greiða starfsfólki sem ráðið er í gegnum starfsmannaleigur.

SAMFÉLAG EÐA SUNDRUÐ Á MARKAÐI?

Birtist í 24 Stundum 31.10.07.Ýmsir hagspekingar hafa bent á að svo kunni að fara að evran komi inn í  íslenskt hagkerfi  án pólitískrar ákvörðunar: „Evran taki sig upp sjálf,“ einsog það var orðað á forsíðu Fréttablaðsins í byrjun vikunnar.

VANHÆFIR STJÓRNENDUR

Birtist í Fréttablaðinu 29.10.07.Stjórnendur hjá ríkisstofnunum tóku nýlega þátt í könnun á eigin vegum, að því er mér skilst, þar sem þeir komust að þeirri niðurstöðu að þeim bæri meiri völd til að ráðskast með réttindi og kjör starfsmanna.
FORSETAEMBÆTTIÐ – TIL ÚTRÁSAR EÐA HEIMABRÚKS?

FORSETAEMBÆTTIÐ – TIL ÚTRÁSAR EÐA HEIMABRÚKS?

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagði nýlega að þjóðin yrði að gera það upp við sig hvort hún vildi að forsetaembættið yrði notað til að styrkja stöðu Íslendinga á heimsvísu eða hvort hafa ætti forsetann einvörðungu til „heimabrúks“.Í mínum huga ætti að spyrja á annan veg: Á hvaða forsendum á forseti Íslands að beita sér inn á við – í okkar eigin samfélagi – og þá einnig út á við, þ.e.
ÁKALL UM NÁTTÚRUVERND ÚR KRÝSUVÍKURKIRKJU

ÁKALL UM NÁTTÚRUVERND ÚR KRÝSUVÍKURKIRKJU

Á sunnudag fyrir réttri viku predikaði séra Gunnþór Ingason, prestur í Hafnarfirði, í Krýsuvíkurkirkju. Kirkjan er agnarsmá, byggð um miðja 19.
BSRB ÁLYKTAR UM ORKUVEITU REYKJAVÍKUR

BSRB ÁLYKTAR UM ORKUVEITU REYKJAVÍKUR

Stjórn BSRB hefur skorað á borgaryfirvöld í Reykjavík að ógilda þegar í stað samninga um sameiningu Reykjavík Energy Invest og Geysir Green Energy enda ekki rétt að þeim staðið.
ALMENNINGI GEFIÐ LANGT NEF

ALMENNINGI GEFIÐ LANGT NEF

Nýr meirihluti í Reykjavík hefur sett á fót stýrihóp til að fara í saumana á aðkomu Orkuveitu Reykjavíkur að samkrulli OR við fjárfestingarbraskara sem nú róa öllum árum að því að komast yfir almannaeigur í orkugeiranum og nýta þær sér til framdráttar í fjárfestingum á erlendri grundu.
AÐ HORFAST Í AUGU VIÐ AFLEIÐINGAR EIGIN VERKA

AÐ HORFAST Í AUGU VIÐ AFLEIÐINGAR EIGIN VERKA

Aldrei hef ég efast um heilindi Halldórs Blöndals, fyrrum alþingismanns, ráðherra og forseta Alþingis. Hann hefur ætíð unnið landi og þjóð af heilindum og samkvæmt bestu samvisku.
DÆMUM MENN AF VERKUM ÞEIRRA

DÆMUM MENN AF VERKUM ÞEIRRA

Í dag heyrðist nokkuð sérstæð frétt í útvarpi. Hlustendur fengu að heyra að Framsóknarmenn í Skagafirði hefðu ákveðið að beina því til flokks síns og Alþingis að ef þingmenn tækju upp á því að stunda nám jafnframt þingstörfum væri eðlilegt að kalla inn varamenn.
SJÁLFSTÆÐIS/SAMFYLKINGARFLOKKUR Á FRJÁLSHYGGJU-STUTTBUXUM

SJÁLFSTÆÐIS/SAMFYLKINGARFLOKKUR Á FRJÁLSHYGGJU-STUTTBUXUM

Heilbrigðisráðherra þjóðarinnar, Guðlaugur Þór Þórðarson kom fram í öllum ljósvaka-fjölmiðlum landsmanna í kvöld, að því er mér heyrðist, til að lýsa yfir stuðningi við brennivínsfrumvarp frjálshyggjudeildar Sjálfstæðis/Samfylkingarflokksins.