Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2004

Arundhati Roy: Heimsveldisstefnu og lýðræði blandað á staðnum

Arundhati Roy: Heimsveldisstefnu og lýðræði blandað á staðnum

Einhver kröftugusta baráttukona fyrir mannréttindum, sem nú er uppi, er án nokkurs vafa indverska konan Arundhati Roy.
CESR: Við getum ekki leyft okkur þann munað að örvænta

CESR: Við getum ekki leyft okkur þann munað að örvænta

Fyrirsögnina hef ég eftir Roger Normand, framkvæmdastjóra Rannsóknarstofu Efnahagslegra og Félagslegra Réttinda (Center for Economic and Social  Rights, CESR).

NATO á leið til fortíðar – við því þarf að bregðast

Sjö ný ríki, öll í Mið- og Austur-Evrópu, gengu í NATO í vikunni. Bush Bandaríkjaforseti fagnaði þeim ákaflega og kvað inngöngu þeirra styrkja hernaðarbandalagið.

Mikilvæg umræða um spilafíkn

Birtist í Morgunblaðinu 31.03.04Sunnudaginn 22. febrúar var fjallað í ítarlegu máli um spilafíkn í  Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins.

Nýhugsun Ingólfs Á Jóhannessonar

Nýlega var hér á síðunni frásögn af ráðstefnu Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um menntamál. Þar var m.a.

Íraksslóðir frá TFF

Athyglisverðar vefslóðir um Írak birtast í síðasta fréttabréfi frá sænsku rannsóknarstofnuninni, Transnational Foundation for Peace and Future Research (TFF).

Morgunblaðið glennir upp munninn – á okkur

Merkileg þykir mér forsíða Morgunblaðsins í dag. Ekki þó sérstaklega vegna þess að að þar er að finna teikningu sem óvenjulegt er að rati inn á forsíður dagblaða en hún er af tanngörðum, sem sýna þá stökkbreytingu sem orðið hefur á tannheilsu þjóðarinnar frá sjöunda áratug síðustu aldar til þess tíunda.

Vinátta eða hlýðni?

Í bréfi frá Þrándi hér á síðunni í dag eru athyglisverðar vangavletur um siðferðið í Hvíta húsinu í Washington,um hefnigirni og  fyrirgefningu syndann og síðast en ekki síst um vináttuna.

Ekki léti ég Halldór Blöndal skipa mér í lífsýnatöku

Ekki svo að skilja að forseti Alþingis hafi á því einhvern sérstakan áhuga að skikka mig í slíkt próf. Aldrei hefur verið ýjað að slíku af hálfu forseta þingsins.
Á hvern ætlar NATO núna að ráðast í Kosovo?

Á hvern ætlar NATO núna að ráðast í Kosovo?

Svo virðist sem hafin sé skipulögð herferð til að hrekja Serba frá Kosovo. Tugir manna hafa verið felldir og hús brennd til grunna.