Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Maí 2015

Auðlindir íslands

HEFÐARRÉTTUR TIL ÞÚSUND ÁRA

Þegar til stóð á síðasta kjörtímabili að setja gjald á veiðar umfram það sem kvótahafar gátu sætt sig við var kveðið upp ramakvein mikið og fram á völlinn þustu þeir sjálfir og talsmenn þeirra hrópandi: SKERÐIÐ EKKI EIGNARRÉTTINN! Nær heilagleikanum töldu menn sig ekki komast.
DV - LÓGÓ

JÓN VILL AÐ ÓSKAR FÁI AÐ SEKTA!

Birtist í DV 29.05.15.Á ýmsu hefur gengið eftir að landeigendur tóku að láta til skarar skríða í baráttu sinni fyrir að einkavæða náttúrufegurð Íslands.
Paratabs

EKKI LYFJAAUGLÝSINGAR Í SJÓNVARP!

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp sem kveður á um lögleiðingu sjónvarpsauglýsinga um lausalyf. Þetta er fyrst og fremst sagt vera samræmingarmál því slíkar auglýsingar séu heimilaðar í prentmiðlum.
Mobutu og Jón

TVEIR MENN UM EITT MARKMIÐ

Mobutu Sese Seko og Jón Gunnarsson eiga fátt sameiginlegt. Annar var forseti, lengst af einræðisherra, Afríkuríkisins Kongo (sem hann í forsetatíð sinni nefndi Zaire) frá 1965 til 1997.
Flugvöllur út í loftið

FLUGVALLARRANNSÓKNIR ÚT Í LOFTIÐ

Okkur er nú sagt að enn eigi eftir að mæla veðurfar á Bessastaðanesi og Lönguskerjum. Það kemur meðal annars fram í svari Innanríkisráðuneytisins við spurningum mínum varðandi störf nefndarinnar sem ríki og borg ásamt Icelandair group settu á laggirnar eftir stjórnarskiptin til að kanna hvar mætti koma Reykjavíkurflugvelli fyrir til framtíðar.
MBL- HAUSINN

SKROKKALDA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 23/24.05.15.. Á Alþingi hafa nú staðið deilur um það hvort taka eigi tiltekna virkjunarkosti og setja þá í svokallaðan nýtingarflokk Rammaáætlunar.
Farell small

MISSKIPTING OG BARNAHÚS RÆDD Í FÉLAGSMÁLANEFND EVRÓPURÁÐSINS

Sl. þriðjudag og miðvikudag sat ég fund Félagsmála- og heilbrigðisnefndar Evrópuráðsins en hann fór fram í Chisinau, höfuðborg Moldóvu.
rúv - hús

ÓÞARFA HÓGVÆRÐ RÍKISÚTVARPSINS

Þegar þau leggja saman Andrés Björnsson, fyrrverandi útvarpsstjóri, séra Gunnar Kristjánsson, fyrrum prófastur á Reynivöllum í Kjós, Þuríður Pálsdóttir óperusöngkona, Gunnar Stefánsson, dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu til áratuga og Matthías Johannessen, skáld og fyrrverandi ritstjóri, þá er varla við örðu að búast en eðalefni.
ÁSmundur Einar

ÁSMUNDUR EINAR OG MEINTAR BROTALAMIR

Ásmundur Einar Daðason er sagður vera drykkjumaður og lyginn í ofanálag. Þetta hefur verið fullyrt í fjölmiðlum.. Hann er hvorugt.
bsrb - lógó 1

BSRB: LÍFEYRIRSJÓÐIR EKKI Í EINKAVÆDDRI HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU!

„Lífeyrissjóðirnir, sem eru eign almennings, ættu ekki að fjárfesta í einkarekinni heilbrigðisþjónustu. Við erum alfarið á móti því og tala ég þá fyrir hönd BSRB.