Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Maí 2015

DV - LÓGÓ

SEX RÁÐ TIL AÐ LEYSA VERKFALLSDEILUR

Í tali manna um lög á verkföll gleymist eitt, nefnilega að verkfall er ekki nein skemmtiganga fyrir neinn. Sá sem fer í verkfall verður fyrir tekjumissi auk þess sem verkfallinu fylgir álag og streita, iðulega vegna þess að fólk hefur af því áhyggjur að valda öðrum erfiðleikum og tjóni.
Moskan í Feneyjum

GÓÐUR GJÖRNINGUR Í NAFNI ÍSLANDS

Fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum að þessu sinni er Christop Buchel, 48 ára gamall svissneskur og íslenskur listamaður.
BELJA 4

EINSOG BELJUR Á VORI

Varla man ég eftir eins sérstakri stemningu í Alþingishúsinu og þar ríkir þessa dagana. Umræðuefnið á þeim bænum er rammaáætlun um vernd og orkunýtingu.
MBL- HAUSINN

FISKABÚRIÐ Í SUNDLAUG VESTURBÆJAR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 09./10.05.15.. Mér er sagt að þegar Sundlaug Vesturbæjar í Reykjavík var reist upp úr miðri síðustu öld þá hafi frumkvæðið komið frá Framfarafélagi Vesturbæjar.
DV - LÓGÓ

FRÆNKAN

Birtist í DV 09.05.15.. Jón Kalman Stefánsson er góður rithöfundur. Þess vegna staðnæmdist ég við grein sem hann skrifaði í vefritið Kjarnann í vikunni og að sjálfsögðu dró það ekki úr áhuga mínum þegar ég sá að umfjöllunarefnið var það sem rithöfundurinn kallar "Ögmundar-syndrómið".
Fjölbraut Ármúla

TIL HAMINGJU ÁRMÚLASKÓLI !

Á tímum sem í stöðugt ríkari mæli einkennast af skoðanalogndeyðu virðist kennara í Ármúlaskóla hafa tekist að efna til alvöru umræðu um hugmyndafræðielgar átakalínur.
XB - XD

BURT MEÐ FLOKKSPÓLITÍSKAR SKJALDBORGIR

Í gær fór fram umræða á Alþingi um Lekamálið, svonefnda og hefur Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd Alþingis þar með lokið afskiptum af því máli.
Ogmundi og Israeli

ÞEIR VERÐA Í LISTAHÁSKÓLANUM Á FÖSTUDAG KLUKKAN 20!

Midnight Sun Guitar Festival er gítarhátíð sem haldin hefur verið undanfarin tvö ár í Reykjavík. Ef vel tekst til að þessu sinni - einsog undanfarin ár - þá standa vonir til að þetta geti orðið að árlegum viðburði í menningarlífinu.. . Það eru tveir ungir klassískir gítarleikarar Ögmundur Þór Jóhannesson og Svanur Vilbergsson,sem standa að hátíðinni sem að þessu sinni samanstendur af þrennum tónleikum en síðustu tónleikarnir eru gala tónleikar með listamönnum og nemendum sem tengjast hátíðinni.
Sigurður Jónasson

LOFSVERT FRAMLAG SIGURÐAR JÓNASSONAR

Árið 1869 kom út í Englandi bókin On the Subjection of Women eftir enska heimspekinginn John Stuart Mill.  . . Sigurður Jónasson (1863-1887) frá Eyjólfsstöðum í Vatnsdal þýddi bókina á íslensku og kom hún fyrst út að tilstuðlan Hins íslenska kvenfélags aldamótaárið 1900 undir heitinu Kúgun kvenna.
Makríll - mynd

ÞJÓÐARATKVÆÐI UM MAKRÍLINN!

Lengi var reynt að telja okkur trú um að fyrsta grein laganna um stjórn fiskveiða héldi. Hún er svohljóðandi: "Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar.