Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Maí 2015

10a

KVEÐJUR Á BARÁTTUDEGI VERKALÝÐSINS

1. maí, baráttudagur verkalýðsins, er jafnan hátíðisdagur í mínum huga. Það liggur við að ég geti rakið hvernig ásýnd Esjunnar hefur verið þennan dag langt aftur í tímann.