Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2007

1. MAÍ RÆÐA Á BARÁTTUFUNDI VERKALÝÐSFÉLAGANNA Á AKUREYRI

1. MAÍ RÆÐA Á BARÁTTUFUNDI VERKALÝÐSFÉLAGANNA Á AKUREYRI

Góðir félagar og gestir.Það er mér ánægjuefni að vera hér á Akureyri á baráttudegi verkalýðsins.Íslenskt þjóðfélag tekur örum breytingum.
FRAMSÓKNARFLOKKURINN BRÝTUR BLAÐ Í AUGLÝSINGAMENNSKU

FRAMSÓKNARFLOKKURINN BRÝTUR BLAÐ Í AUGLÝSINGAMENNSKU

Framsóknarflokkurinn auglýsir nú ágæti sitt af miklu kappi og hvetur landsmenn til að kjósa flokkinn í komandi kosningum.
FJALLAGRÖS OG SAUÐSKINNSSKÓR

FJALLAGRÖS OG SAUÐSKINNSSKÓR

Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, tók sig vel út í ræðustól á málþingi sem haldið var í dag undir yfirskriftinni FJALLAGRÖS OG SAUÐSKINNSSKÓR  en það fór fram  í Straumi í Hafnarfirði.
IMPREGILO ER HÉR Á ÁBYRGÐ RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS

IMPREGILO ER HÉR Á ÁBYRGÐ RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS

Þegar ríkisstjórnin fékk hið alræmda fjölþjóðasfyrirtæki Impregilo til að annast stóriðjuframkvæmdir á Austurlandi mátti ljóst vera að til sögunnar var kominn framkvæmdaaðili sem einskis myndi svífast til að hagnast á kostnað launafólks.
JÓNÍNA BJARTMARZ, UMHVERFISVERÐLAUNIN OG HINAR SYRGJANDI MÆÐUR

JÓNÍNA BJARTMARZ, UMHVERFISVERÐLAUNIN OG HINAR SYRGJANDI MÆÐUR

Á degi umhverfisins – sem var í gær -  taldi Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra Framsóknarflokksins rétt að veita auðhringnum Bechtel  sérstök verðlaun, Kuðunginn, sem er umhverfisviðurkenning Umhverfisráðuneytisins.

VILL SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN EKKI LÆRA AF REYNSLUNNI?

Birtist í Morgunblaðinu 25.04.07Tvennt stóð upp úr í skilaboðum nýafstaðins landsfundar Sjálfstæðisflokksins.
ÓSKAÐ EFTIR STUÐNINGI Í FJARÐARPÓSTI

ÓSKAÐ EFTIR STUÐNINGI Í FJARÐARPÓSTI

Við sem skipum efstu sætin í Kraganum höfum að undanförnu komið víða við í þessu fjölmennasta kjördæmi landsins, sótt fundi, heimsótt vinnustaði og dreift upplýsingum um áherslur VG við verslunarmiðstöðvar.
VATNIÐ, FRELSIÐ OG BARÁTTUKRAFTURINN

VATNIÐ, FRELSIÐ OG BARÁTTUKRAFTURINN

Í umræðuþætti á Stöð 2 í kvöld minnti Kolbrún Halldórsdóttir, oddviti okkar Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður, á eitt stærsta hagsmunamál þjóðarinnar þegar til framtíðar er litið: Eignarhald á vatni.
MISVÍSANDI UMMÆLI RÍKISSTJÓRNARINNAR UM GEÐHEILBRIGÐISMÁL

MISVÍSANDI UMMÆLI RÍKISSTJÓRNARINNAR UM GEÐHEILBRIGÐISMÁL

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem lýst er fullri ábyrgð á hendur ríkisstjórninni vegna þess alvarlega ástands sem skapast hefur í málefnum geðfatlaðra barna og unglinga.
TEKIÐ UNDIR ÁKALL HÚMANISTA UM EVRÓPU ÁN KJARNORKUVOPNA

TEKIÐ UNDIR ÁKALL HÚMANISTA UM EVRÓPU ÁN KJARNORKUVOPNA

Forsvarsfólk Húmanistahreyfingarinnar í Evrópu hefur sent frá sér ákall um afnám kjarnorkuvopna. Íslenskum stjórnmálaflokkum og einstökum stjórnmálamönnum hefur verið ritað bréf þar sem spurt er um afstöðu til þessa framtaks.