Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2007

ENDURNÝJUN OG KRAFTUR Í VG !

ENDURNÝJUN OG KRAFTUR Í VG !

Að undanförnu hefur Vinstrihreyfingin grænt framboð efnt til funda víðs vegar um landið með fulltrúum af framboðslistum flokksins.
UM VINNUKONUR OG VINNUMENN

UM VINNUKONUR OG VINNUMENN

Margrét Pála Ólafsdóttir, höfundur Hjallastefnunnar, er kröftug manneskja sem áorkað hefur ýmsu um dagana. Hún er frumkvöðull sem ekki hefur alltaf farið troðnar slóðir.
VIÐSKIPTABLAÐIÐ

VIÐSKIPTABLAÐIÐ

Fyrir fáeinum dögum mátti heyra auglýsingar frá Viðskiptablaðinu þar sem spurt var hvort ætla mætti að bankarnir verði fluttir úr landi! Hlustendum var bent á að lesa viðtal við mig í helgarútgáfu blaðsins ef þeir vildu ganga úr skugga um ásetning minn í þessu efni færi svo að ég settist á ráðherrastól að afloknum kosningum í vor.
HAFNFIRÐINGAR HAFA GEFIÐ TÓNINN

HAFNFIRÐINGAR HAFA GEFIÐ TÓNINN

Með niðurstöðu úr atkvæðagreiðslunni í Hafnarfirði hafa orðið þáttaskil í langvarandi deilum um virkjanastefnu/ stóriðjustefnu/atvinnustefnu/efnahagsstefnu á Íslandi.
VILJUM VIÐ AÐ ÞAU VÍSI VEGINN INN Í FRAMTÍÐINA?

VILJUM VIÐ AÐ ÞAU VÍSI VEGINN INN Í FRAMTÍÐINA?

Á sama tíma og Hafnfirðingar greiddu atkvæði um hvort heimila eigi stækkun álversins í Straumsvík flugu þau Valgerður Sverrisdóttir (Framsóknarflokki) og Geir H.