Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Ágúst 2005

ÍSLAND HAFT AÐ FÉÞÚFU

ÍSLAND HAFT AÐ FÉÞÚFU

Fréttir sem nú berast úr fjármálalífinu hljóta að vekja þjóðina til umhugsunar um hvert stefnir í íslensku efnahagslífi.

UM ÁBYRGÐ Í ATVUNNULÍFI OG SAMFÉLAGI

Birtist í Morgunblaðinu 29.08.05Einkavæðing fyrirtækja og stofnana í almannaeign hefur verið mál málanna á síðustu árum.

STJÓRNMÁLAFLOKKAR EIGA AÐ TALA SKÝRT

Ég hef margoft lýst þeirri skoðun að tveggja flokka kerfi, einsog er við lýði í Bretlandi og Bandaríkjunum hafi reynst illa að því leyti að það dregur úr pólitískum áherslum í stjórnmálalífinu; höfuðfylkingarnar tvær keppa um þá hópa sem þær telja að geti hugsað sér hvorn valkostinn sem væri, þær keppa m.ö.o.

GÁTA BERGÞÓRU OG SPURNING TIL OKKAR

Bergþóra Sigurðardóttr, læknir,  birtir í dag athyglisverða grein hér á síðunni í dálkinum Frjálsir pennar.

ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ AÐ STJÓRNVÖLD ÞURFI AÐ RÖKSTYÐJA STÓRIÐJUSTEFNUNA?

Í Viðskiptablaðinu í dag segir: "Fjárfestingar í stóriðju kosta gríðarlega fjármuni og er líklegt að þeim geti verið betur varið í þjóðfélaginu á öðrum sviðum".

ÁSKORUN TIL FJÖLMIÐLA

Birtist í Morgunblaðinu 23.08.05Hér á landi eru nú starfandi álver með 270 þúsund tonna framleiðslugetu á ári.

DALVÍKINGAR BJÓÐA ÞJÓÐINNI Í MAT EN TREYSTA SÉR EKKI AÐ ELDA OFAN Í BÖRNIN SÍN

Dalvíkingar buðu í sumar 30 til 50 þúsund manns í fría fiskmáltíð af miklum myndarskap. Þess vegna kom mörgum á óvart þegar fréttir bárust af því að Dalvíkurbær skyldi ekki treysta sér til að elda ofan í grunnskólabörnin sín.

HVORT BERJAST SAMTÖK VERSLUNAR OG ÞJÓNUSTU FYRIR HAG VERSLUNAREIGENDA EÐA NEYTENDA?

Það er að vissu leyti aðdáunarvert að gefast ekki upp í baráttu fyrir málstað sinn. Að sjálfsögðu spillir ekki að málstaðurinn sé góður.

ÞÖRF Á VINSTRI STJÓRN

Ísland bráðvantar vinstri stjórn; ríkisstjórn sem af alefli beitir sér fyrir því að koma á jöfnuði í landinu og útrýma því misrétti sem fylgt hefur ríkisstjórnum Sjálfstæðisflokksins frá því hann komst til valda árið 1991.

HAMAGANGUR Í HOLLANDI ÚT AF "VITRÆNNI HÖNNUN" = "INTELLIGENT DESIGN"

Fyrir fáeinum dögum fjallaði ég í Bandaríkjapistli  mínum hér á síðunni um nokkuð sem á ensku er kallað Intelligent Design og ég hef þýtt sem Vitræn Hönnun.