Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 1995

Upp úr hjólförunum

Margt fólk er mjög vanafast, líka í stjórnmálum. Það kýs sinn flokk án þess að hugleiða nánar stefnu hans og markmið eða leggja dóm á þau verk sem hann hefur unnið að á undangengnu kjörtímabili.Við sem stöndum að framboði G-listanna um land allt leggjum hins vegar áherslu á að fólk ræði stefnu og taki afstöðu á grundvelli málefna.