Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2014

Ömmi á Selfossi 1. maí 2014

SLÁ ÞARF FAST Á FINGUR!

Ávarp á 1. maí fundi verkalýðsfélaganna á Selfossi.. Góðir félagar í samtökum launafólks svo og allir  félagar í stærsta félagi Íslands, íslenska samfélaginu: . Til hamingju með daginn.Í mínum huga er 1.
Ögmundur Óskar 1

VILL EKKI AÐ SKRÍMSLUM VERÐI KALT !

Hópur leikskólabarna frá Ægisborg í Reykjavík kom á Austurvöll í dag og leit við í Alþingi. Öll báru börnin eigin kveðskap framan á sér og aftan og sýndist mér ort út frá hugmyndum höfunda um hlutskipti skrímsla.
Grímstaðir á sölusíðunni

GRÍMSSTAÐIR Á FJÖLLUM: HVER ER ÞINGVILJINN?

Huang Nupo, kínverski auðjöfurinnn líkir íslenskum stjórnmálalmönnum við leikara, segir þá reynslulitla borið saman við stjórnmálamenn í sínu heimalandi, Kína, samkvæmt fréttum Ríkisútvarpsins.
Sumardagurinn fyrsti - Hallgrímskirkja 2010

GLEÐILEGT SUMAR!

Í endurminningunni var sumardagurinn fyrsti aldrei alveg það sem honum var ætlað að vera, fyrsti dagur sumarsins. Yfirleitt var vetur enn í loftinu, sem minnti börnin á sig þegar þau spókuðu sig sumarklædd.
DV - LÓGÓ

INTERNETIÐ, LÝÐRÆÐIÐ OG OFBELDIÐ

Birtist í DV 23.04.14.. Á nýafstöðnu þingi Evrópuráðsins kom internetið mjög til umræðu. Í ályktunartillögu, sem lá fyrir þinginu, var lagt til að samþykkja að líta bæri á aðgang að internetinu sem grunnþjónustu sem allir ættu rétt á.
Skúrinn við Kerið

AFTURKRÆF NÁTTÚRUSPJÖLL

Það er vandaverk að hlú að náttúruperlum svo vel fari. Sums staðar hefur tekist afar vel til og er greinilegt að á þessu sviði hefur þróast mikil fagmennska.
Evrópuráðið c w

KALDASTRÍÐSTÓNAR Í EVRÓPURÁÐNU

Á nýafstöðnu  þingi  Evrópuráðsins í Strasbourg var samþykkt að svipta Rússa tímabundið öllum réttindum í Evrópuráðinu vegna aðkomu þeirra að Krímskaganum og þar með innri málefnum Úkraínu.
MBL  - Logo

EIGUM VIÐ AÐ REYNA?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 20.04.14.. Það eru til tvenns konar frí: Allir í fríi og allt lokað eða fáir í fríi og allt opið.
Ögmundur á Evrópuráðsþingi

ÚKRAÍNA, SNOWDEN OG FÁTÆK BÖRN Á ÞINGI EVRÓPURÁÐSINS

Þing Evrópuráðsins í Strasbourg, sem stóð 7. til 11. apríl síðastliðinn var óvenjulegt að einu leyti, nefnilega því að allt féll í skugga eins máls: Úkraínu.
Brautarholtskirkja 2014

ÉG-LEYSINU HAFNAÐ Í BRAUTARHOLTI

Séra Gunnar Kristjánsson, prófastur Kjalarnessprófastsdæmis, predikaði í Brautarholtskirkju í dag og var messunni útvarpað.