Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2013

1. maí 2013

ÞÖRF Á VÖKULLI VERKALÝÐSHREYFINGU!

Ég rétt missti af Ævari Kjartanssyni  á RÚV í morgun. Heyrði blálokin á þætti hans þar sem hann kynnti lokalagið - ekki af verri endanum  - við ljóð Stefáns Ögmundssonar, til langs tíma forystumanns íslenskra prentara og eins magnaðasta  baráttumanns félagslegra gilda sem ég hef kynnst og góðs frænda og vinar.
2013 kosn - úrslit - mat

VANGAVELTUR AÐ LOKNUM KOSNINGUM

Nú er keppst við að rýna í úrslit nýafstaðinna kosninga og senn kemur í ljós hvert stjórnarmynstrið verður.
Ögmundur og Rósa

BIÐJUM UM STUÐNING Í KRAGA

Alþingiskosningar 2013 eru hafnar. Ég býð mig fram í Suðvestur-kjördæmi, Kraganum. Hann tekur yfir Seltjarnarnes, Kópavog, Hafnarfjörð, Garðabæ ,  Álftanes, Mosfellsbæ og Kjós.
KATA

SKÝR PÓLITÍSK LANDAMÆRI

Fjölmiðlarnir hafa að mörgu leyti staðið sig vel í kynningu á framboðum til þingkosninganna á morgun. RÚV hefur reynt að rísa undir hlutverki sínu sem  ríkisfjölmiðill - fjölmiðill í almannaeign - og gefið ÖLLUM framboðum tækifæri til að kynna stefnu sína og sjónarmið.
DV -

GETUR ÞAÐ VERIÐ?

Birtist í DV 26-28.O4.13.. Getur verið að það taki ekki meira en hálfan áratug að fyrna pólitíska glópsku? Jafnvel þótt glópskan sé af þeirri stærðargráðu að þjóðarbúinu hafi verið kollsteypt og allt þjóðfélagið sett á vonarvöl.
MBL

REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR - SAMKOMULAG UM AÐGERÐIR

Birtist í Morgunblaðinu 26.04.2013.. Reykjavíkurflugvöllur hefur þjónað innanlands- og millilandaflugi landsmanna í áratugi og gerir enn.
Frettablaðið

FUNDUÐ FÉ?

Birtist í Fréttablaðinu 25.04.13.. Í pistli sem thorgils@frettabladid.is  skrifar á ritstjórnarsíðu Fréttablaðsins í gær undir fyrirsöginni Fundið fé er fjallað um þá áráttu ráðherra að koma færandi hendi fyrir kosningar, skrifandi upp á framtíðarskuldbindingar án nokkurra heimilda.
D listi skatt

SATT OG ÓSATT UM SKATTA

Í kosningabaráttunni hef ég reynt að beina umræðunni í þann farveg sem ég tel að varði lífskjör fólks á komandi kjörtímabili.
kosningaloforð 1

ÞURFA NEYTENDASAMTÖKIN AÐ BLANDA SÉR Í KOSNINGABARÁTTUNA?

Sú var tíðin að neytendasamtök litu á það sem helsta viðfangefni sitt að halda auglýsendum við efnið. Þetta var á sjöunda áratugnum.
Núbó og ný ríkisstjórn

BÍÐUR HANN STJÓRNARSKIPTA Á ÍSLANDI?

Huang Nubo sem fer fyrir kínversku fjárfestingassamsteypunni sem vill komast yfir Grímstaði á Fjöllum er aftur að mæta til leiks í fjölmiðlum.