Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2024

KLEIFHUGA HEIMUR

KLEIFHUGA HEIMUR

Donald Trump er sýnt banatilræði. Það er vissulega alvarlegt mál. Og þannig bregðast «leiðtogar» heimsins við. Forsetar, forsætisráðherrar, utanríkisráðherrar, líka ráðherrar Íslands. Allt segist þetta fólk vera harmi lostið. Segja þetta tilræði við lýðræðið í heiminum. Netanjahu, forsætisráðherra Ísraels, segist biðja fyrir Trump. Í næstu frétt er sagt frá ...
BYRJUM Á BNA

BYRJUM Á BNA

... Sú tilhugsun að þarna tali aðalsamningamaður Evrópusambandsins er í mínum huga mjög óþægileg. Ég verð að viðurkenna að ég er einn þeirra sem raunverulega er óttasleginn. En ótti minn beinist ekki einvörðungu í þá átt sem Kaja Kallas vísar, heldur að henni sjálfri og hennar líkum ...
SKJÁLFTINN KVEÐUR EN BYLTINGIN LIFI

SKJÁLFTINN KVEÐUR EN BYLTINGIN LIFI

Í sumum mannamyndum er mikið líf. En forsendan er þó alltaf sú að fyrirmyndin sé vel lifandi, hafi útgeislun sem kallað er. Það hafði þessi litli drengur sem myndin er af svo ekki verður um villst. Þetta er Ragnar Stefánsson á unga aldri. Ef vel er að gáð ber ...
INGVA HJÖRLEIFSSONAR MINNST

INGVA HJÖRLEIFSSONAR MINNST

Samstarfsmaður minn og félagi til margra ára, Ingvi Hjörleifsson, var borinn til grafar þrettánda júní síðastliðinn. Í Sjónvarpinu eignaðist ég marga vini og félaga, ekki síst í gegnum Starfsmannafélag Sjónvarps og var Ingvi ...