Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2017

Arndís Soffía

ÞÁTTASKIL Í GUÐMUNDAR- OG GEIRFINNSMÁLI

Þá hefur Endurupptökunefnd loks fjallað um og kveðið upp úrskurði varðandi endurupptökubeiðnir dómfelldu og aðstandenda þeirra í svokölluðum Guðmundar- og Geirfinnsmálum.
Iðnó - mynd 1

FRÓÐLEGUR OG VEKJANDI FUNDUR

Í gær var haldinn annar opni hádigisfundurinn undir yfirskriftinni „Til róttækrar skoðunar".. Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á Landspítala og prófessor í sýklafræði, og Vilhjálmur Svansson, dýralæknir og veirufræðingur á Tilraunastöð Háskóla Íslands á Keldum, héldu erindi fyrir troðfullu Iðnó í Reykjavík.
Ömmi - fundur - 24-2-16

HÆTTAN AF INNFLUTNINGI Á FERSKUM MATVÆLUM

„Hver er hættan af  innflutningi á ferskum  matvælum?" Fundurinn verður haldinn á morgun, laugardaginn 25. febrúar, í Iðnó og hefst kl.
Bylgjan í bítið 2 rétt

Í BÍTIÐ Á BYLGJUNNI: Á ÍSLANDI ER MINNST FÚKKALYFJANOTKUN Í HEIMI - ENNÞÁ!

Á Íslandi er minnst fúkkalyfjanotkun í heimi sagði Vilhjálmur Svanson, sérfræðingur á Tilraunastöð Háskóla Íslands á Keldum á Bylgjunni í morgun.
Alþjóðasamningar

MORGUNFUNDUR Í BOÐI BHM OG BSRB

Í fyrramálið efna BHM og BSRB til opins morgunfundar um alþjóðlega viðskiptasamninga og mun ég þar gera grein fyrir þróun þessara samninga á undanförnum árum og hvað kunni að vera í húfi fyrir fyrir samfélagið og þá ekki síst launafólk.
DV - LÓGÓ

SKAMMVINN GLEÐI

Birtist í DV 21.02.17.. Á föstudag fyrir rúmri viku birti ég grein í DV þar sem ég fjallaði um stöðu mannréttindamála í Tyrklandi.
Bylgjan í bítið 2 rétt

RÆTT UM MANNRÉTTINDI Í TYRKLANDI Í BOÐI BYLGJUNNAR

Í morgunþátt þeirra Heimis og Gulla, Í Bítið á Bylgjunni, var mér boðið að ræða ferð sem ég tók þátt í ásamt tíu öðrum einstaklingum til Tyrklands í síðustu viku til að grafast fyrir um stöðu mannréttindamála þar í landi.. Slóð á samtal okkar er að finna hér: . . http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP52488  
MBL -- HAUSINN

Í FANGELSUNUM VAR KLAPPAÐ FYRIR ÍSLANDI

Er í Tyrklandi þegar þetta birtist, í sendinefnd stjórnmálamanna, gamalreyndra fréttamanna, fræðimanna og baráttufólks fyrir mannréttindum.
Ólöf Nordal II

ÓLAFAR NORDAL MINNST

Stjórnmálin á Íslandi verða fátækari án Ólafar Nordal. Ég hef grun um að það viti samherjar hennar mæta vel.
Tyrkland - oj - 1

Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP VIÐ ILLAR AÐSTÆÐUR Í TYRKLANDI

Hér á heimasíðunni hef ég gert grein fyrir för minni til Tyrklands í sendinefnd, sem skipuð er stjórnmálamönnum, núverandi og fyrrverandi, fræðimönnum, fréttamönnum og baráttufólki fyrir mannréttindum.