Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2007

MERKIISDAGUR Í SÖGU ÞJÓÐARINNAR

MERKIISDAGUR Í SÖGU ÞJÓÐARINNAR

Fyrsti desember er merkisdagur í sögu þjóðarinnar. Þann dag árið 1918 gengu sambandslögin í gildi og Íslendingar urðu frjálst og fullvalda ríki.

EES MÁ EKKI BYGGJA Á NAUÐUNG

Birtist í 24 Stundum 30.11.07.Þjónustutilskipun Evrópusambandsins hefur verið mikið hitamál allar götur frá því fyrstu drögin komu fram 2004.
SÓKRATES, HJÖRVAR OG ÞORSTEINN SIGLAUGSSON

SÓKRATES, HJÖRVAR OG ÞORSTEINN SIGLAUGSSON

Þorsteinn Siglaugsson er ekki bara góður penni. Hann er skemmtilega glöggskyggn og þess vegna rökvís. Jóhanna Vigdís, fréttamaður Sjónvarps, féll fyrir rökum Helga Hjörvar, þingmanni Samfylkingar, í fréttatíma í gærkvöldi, um að takmarka bæri ræðutíma á Alþingi enda væri svo að sá sem ekki  gæti "sagt skoðun sína á máli á 15 mínútum á að vera að endurmenntunarnámskeiði en ekki á Alþingi Íslendinga."Þannig klykkti Sjónvarpið út - með orðum Helga - í frétt um alvarlegustu atlögu að frelsi stjórnarandstöðu á Alþingi Íslendinga fyrr og síðar! Þorsteinn Siglaugsson sá aðrar hliðar á þessu máli.
UMSÁTRINU UM GAZA VERÐI AFLÉTT NÚ ÞEGAR!

UMSÁTRINU UM GAZA VERÐI AFLÉTT NÚ ÞEGAR!

Hernámsliðið ísraelska heldur áfram umsátrinu um Gazasvæðið en þar fara nú með völdin Hamas samtökin, þau hin sömu og Palestínumenn kusu til stjórnar í síðustu þingkosningum.
SAMFYLKINGIN: AGNARSMÁ

SAMFYLKINGIN: AGNARSMÁ

Samfylkingin er lífleg, kann að virðast kná. Af ráðherrum geislar vissulega gleði og ánægja yfir því hlutskipti að vera komin á valdastóla.
VILJA VERSLA MEÐ MÁLFRELSIÐ!

VILJA VERSLA MEÐ MÁLFRELSIÐ!

Fram er komið á Alþingi frumvarp um breytingar á þingskaparlögum. Frumvarpið flytur forseti þingsins, Sturla Böðvarsson, ásamt þingflokksformönnum annarra flokka á Alþingi – að einum undanskildum.
HEILBRIGÐI OG EVRÓPUSAMBANDIÐ: BOLKESTEIN GENGUR AFTUR

HEILBRIGÐI OG EVRÓPUSAMBANDIÐ: BOLKESTEIN GENGUR AFTUR

Mánudag og þriðjudag hef ég setið stjórnarfund EPSU, Samtaka launafólks innan almannaþjónustunnar á hinu Evrópska efnahagssvæði.

FYRIR FÓLKIÐ EÐA FJÁRFESTANA?

Birtist í Fréttablaðinu 24.11. 2007Um miðja næstu viku fer fram á Alþingi önnur umræða um fjárlög, nánar tiltekið næstkomandi fimmtudag.
AÐ HAFA ÞETTA

AÐ HAFA ÞETTA "EITTHVAÐ"

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir hefur þetta "eitthvað". Þetta sem er "eitthvað"  umfram það sem aðrir hafa, þetta sem er öðru vísi, snjallara í framsetningu, með meira innsæi í tilveruna en aðrir hafa.
LANDSPÍTALI SVELTUR Á MEÐAN EINKAVÆÐINGIN ER UNDIRBÚIN

LANDSPÍTALI SVELTUR Á MEÐAN EINKAVÆÐINGIN ER UNDIRBÚIN

Landspítali Háskólasjúkrahús slapp fyrir horn með fjáraukalögunum. Hann fékk pening til að komast fyrir horn. Það er að segja þetta árið.