 
			RÍKISSTJÓRNINNI BER AÐ KVEÐJA ALÞINGI SAMAN ÞEGAR Í STAÐ
			
					29.12.2005			
			
	
		Stjórnarandstaðan ítrekaði í dag kröfu um að Alþingi verði kallað saman til þess að fresta með lögformlegum hætti framkvæmd á ákvörðun Kjaradóms um launahækkanir til handa dómurum, alþingismönnum, ráðherrum, forseta Íslands, biskupi og þeim öðrum sem heyra undir hans forsjá.
	 
						 
			 
			 
			 
			